Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 12:00 Thea Sofie Kleven. Vísir/Getty Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Norska skíðsambandið sagði frá því í dag að hin sautján ára gamla Thea Sofie Kleven hafi látist um jólin. Thea Sofie Kleven var í Ólympíuhópi Norðmanna fyrir komandi vetrarólympíuleika í Peking í Kína sem fara fram árið 2022.Norges Skiforbund melder at Thea Kleven (17) er død. https://t.co/Fc48pX1kZ1 — Bergens Tidende (@btno) December 27, 2018„Öll skíðastökksfjölskyldan syrgir Theu og hugur okkar er fyrst og fremst hjá fjölskyldu hennar,“ sagði Clas Brede Bråten, yfirmaður norska skíðastökkslandsliðsins í fréttatilkynnigu frá norska skíðsambandinu. „Á sama tíma er mikilvægt að við pössum upp á það að gera allt til þess að fjölskylda hennar og vinir fái frið og tíma. Við ætlum að hjálpa fjölskyldu hennar að komast í gegnum sorgarferlið. Þetta mál hefur haft mikil áhrif á okkur öll,“ sagði Bråten. „Við munum aldrei gleyma Theu. Hún tók þátt í 2022-verkefninu okkar og átti fyrir sér bjarta framtíð í skíðstökkinu. Thea hafði allt til þess að bera til að verða alþjóðleg stjarna og þátttaka hennar í heimsbikarnum sýnir hversu mikla trú við höfðum á henni. Nú biðjum við alla að gefa fjölskyldu hennar frið um þessa jólahátíð sem hefur breyst svo skyndilega hjá okkur,“ sagði Bråten. Norska skíðasambandið mun ekki tjá sig meira um lát Theu Sofie Kleven og ekki kemur fram hvernig hún dó. Sambandið biðlar líka til fjölmiðla að virða óskir fjölskyldu hennar um að fá að vera í friði. Aðrar íþróttir Andlát Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Norska skíðsambandið sagði frá því í dag að hin sautján ára gamla Thea Sofie Kleven hafi látist um jólin. Thea Sofie Kleven var í Ólympíuhópi Norðmanna fyrir komandi vetrarólympíuleika í Peking í Kína sem fara fram árið 2022.Norges Skiforbund melder at Thea Kleven (17) er død. https://t.co/Fc48pX1kZ1 — Bergens Tidende (@btno) December 27, 2018„Öll skíðastökksfjölskyldan syrgir Theu og hugur okkar er fyrst og fremst hjá fjölskyldu hennar,“ sagði Clas Brede Bråten, yfirmaður norska skíðastökkslandsliðsins í fréttatilkynnigu frá norska skíðsambandinu. „Á sama tíma er mikilvægt að við pössum upp á það að gera allt til þess að fjölskylda hennar og vinir fái frið og tíma. Við ætlum að hjálpa fjölskyldu hennar að komast í gegnum sorgarferlið. Þetta mál hefur haft mikil áhrif á okkur öll,“ sagði Bråten. „Við munum aldrei gleyma Theu. Hún tók þátt í 2022-verkefninu okkar og átti fyrir sér bjarta framtíð í skíðstökkinu. Thea hafði allt til þess að bera til að verða alþjóðleg stjarna og þátttaka hennar í heimsbikarnum sýnir hversu mikla trú við höfðum á henni. Nú biðjum við alla að gefa fjölskyldu hennar frið um þessa jólahátíð sem hefur breyst svo skyndilega hjá okkur,“ sagði Bråten. Norska skíðasambandið mun ekki tjá sig meira um lát Theu Sofie Kleven og ekki kemur fram hvernig hún dó. Sambandið biðlar líka til fjölmiðla að virða óskir fjölskyldu hennar um að fá að vera í friði.
Aðrar íþróttir Andlát Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira