Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2018 14:15 Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Pilturinn hafði nefnilega læst sig inni í bílnum og varð að hringja á lögregluna eftir aðstoð. „Hann hringdi í okkur rétt fyrir klukkan átta. Þá var inni í bílnum sem hann hafði stolið,“ segir Ebbe Kimo, yfirmaður hjá norsku lögreglunni. „Hann gat ekki opnað dyrnar á bílnum. Hann þekkir okkur ágætlega og hélt greinilega að það væri í góðu lagi að hringja í okkur. Svolítið eins og hann væri að hringja í vin,“ segir Kimo. 17 ára gamall þjófurinn stal bílnum af bílasölu í Þrándheimi og tókst það án þess að skemma bílinn mikið. Hann læsti sig hins vegar inni í bílnum vegna sjálfvirkrar læsingar. „Hann virtist nokkuð stressaður og örvæntingarfullur þegar hann hringdi í okkur og ég held að hann hafi verið feginn þegar við komum,“ segir Kimo. Pilturinn var yfirheyrður af lögreglu áður en honum var svo sleppt.#Trondheim Ung biltjuv ringte fra bilforretning på Tunga etter mislykket forsøk på å stjele en bil. Vel inne i bilen ble han sittende fast bak låste dører. Da er det greit å kunne ringe politiet for å be om hjelp. Patrulje var raskt på stedet og fikk ham ut og inn til arresten. — Politiet i Trøndelag (@PolitiTrondelag) December 24, 2018 Norðurlönd Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. Pilturinn hafði nefnilega læst sig inni í bílnum og varð að hringja á lögregluna eftir aðstoð. „Hann hringdi í okkur rétt fyrir klukkan átta. Þá var inni í bílnum sem hann hafði stolið,“ segir Ebbe Kimo, yfirmaður hjá norsku lögreglunni. „Hann gat ekki opnað dyrnar á bílnum. Hann þekkir okkur ágætlega og hélt greinilega að það væri í góðu lagi að hringja í okkur. Svolítið eins og hann væri að hringja í vin,“ segir Kimo. 17 ára gamall þjófurinn stal bílnum af bílasölu í Þrándheimi og tókst það án þess að skemma bílinn mikið. Hann læsti sig hins vegar inni í bílnum vegna sjálfvirkrar læsingar. „Hann virtist nokkuð stressaður og örvæntingarfullur þegar hann hringdi í okkur og ég held að hann hafi verið feginn þegar við komum,“ segir Kimo. Pilturinn var yfirheyrður af lögreglu áður en honum var svo sleppt.#Trondheim Ung biltjuv ringte fra bilforretning på Tunga etter mislykket forsøk på å stjele en bil. Vel inne i bilen ble han sittende fast bak låste dører. Da er det greit å kunne ringe politiet for å be om hjelp. Patrulje var raskt på stedet og fikk ham ut og inn til arresten. — Politiet i Trøndelag (@PolitiTrondelag) December 24, 2018
Norðurlönd Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira