Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2018 13:40 Mótmælendur á Hetjutorginu í Búdapest. Getty/sopa Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gefur lítið fyrir mótmælin sem hafa verið í landinu síðustu daga. „Við heyrðum þessi sömu móðursjúku öskur þegar við köstuðum Alþjóðagjaldeyrissjóðnum úr landi, þegar við lækkuðum skatta og framfylgdum áætlun okkar um opinber störf,“ segir Orbán í útvarpsviðtali. Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla nýjum lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Er um að ræða hækkun úr 250 tímum á ári og hafa andstæðingar laganna jafnan talað um „þrælalögin“. Hægripopúlistinn Orbán segir að tilgangur laganna sé að fella úr gildi „fáránlegar“ reglur til að búa megi þannig um hnútana að þeir sem vilji vinna sér inn meira geti unnið meira. Orbán endurtók í útvarpsviðtalinu ásakanir sínar um að það sé bandarísk-ungverski auðjöfurinn George Soros sem fjármagni mótmælaaðgerðirnar. Orbán hefur margoft verið skotmark ungversku ríkisstjórnarinnar. Andstæðingar lagabreytinganna hyggjast koma saman á götum ungversku höfuðborgarinnar Budapest í kvöld og er búist við fjölmenni. Ný skoðanakönnun Publicus bendir til að rúmlega tveir þriðju Ungverja telji mótmælin eiga rétt á sér þar sem lagabreytingarnar skaði hagsmuni verkafólks. Evrópa Ungverjaland Tengdar fréttir George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gefur lítið fyrir mótmælin sem hafa verið í landinu síðustu daga. „Við heyrðum þessi sömu móðursjúku öskur þegar við köstuðum Alþjóðagjaldeyrissjóðnum úr landi, þegar við lækkuðum skatta og framfylgdum áætlun okkar um opinber störf,“ segir Orbán í útvarpsviðtali. Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla nýjum lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Er um að ræða hækkun úr 250 tímum á ári og hafa andstæðingar laganna jafnan talað um „þrælalögin“. Hægripopúlistinn Orbán segir að tilgangur laganna sé að fella úr gildi „fáránlegar“ reglur til að búa megi þannig um hnútana að þeir sem vilji vinna sér inn meira geti unnið meira. Orbán endurtók í útvarpsviðtalinu ásakanir sínar um að það sé bandarísk-ungverski auðjöfurinn George Soros sem fjármagni mótmælaaðgerðirnar. Orbán hefur margoft verið skotmark ungversku ríkisstjórnarinnar. Andstæðingar lagabreytinganna hyggjast koma saman á götum ungversku höfuðborgarinnar Budapest í kvöld og er búist við fjölmenni. Ný skoðanakönnun Publicus bendir til að rúmlega tveir þriðju Ungverja telji mótmælin eiga rétt á sér þar sem lagabreytingarnar skaði hagsmuni verkafólks.
Evrópa Ungverjaland Tengdar fréttir George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15