Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 23:00 Michael van Gerwin hefur náð níu pílum fimm sinnum. skjáskot Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjá meira
Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00