Fjúkandi þakplötur í Vestmannaeyjum og fleiri björgunarhópar á Holtavörðuheiði Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 11:24 Björgunarsveitir eru að störfum víða um land. Félagar Björgunarfélagsins Blöndu Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu. Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Nóg er að gera hjá björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. Ákveðið var að bæta við hópum til aðstoðar á Holtavörðuheiði og eru nú þrír hópar að koma þeim ferðalöngum þar til aðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Alls eru nú um 60 félagar frá um sextán björgunarsveitum að störfum víða um land. Vitað er um níu manns á heiðinni á tveimur bílum en eitt verkefna björgunarmanna er að kanna hvort þar séu fleiri líkt og fram kom í fyrri frétt. Björgunarmenn eru búnir að losa bílana tvo og eru að leggja af stað norður heiðina með bíla og ferðalanga. Fleiri björgunarsveitir eru að störfum sem stendur. Björgunarsveitin Kofri í Súðavík fór áðan til að aðstoða ökumann sem hafði fast sig á veginum í Súðavíkurhlíð. Búið er að kalla Björgunarfélag Vestmannaeyja en þar er ansi hvasst og þakplötur farnar að fjúka. Súlur, björgunarsveitin á Akureyri svo og Kyndill Kirkjubæjarklaustri eru lagðar af stað til að aðstoða við lokanir á vegum vegna færðar. Þá var Björgunarsveitin á Dalvík var kölluð út vegna óveðurs þar í bænum nú fyrir skömmu en gul viðvörun er á svæðinu.
Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27 Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31. desember 2018 09:27
Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31. desember 2018 10:10