Fimmtán áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 11:12 Frá Ægisíðu. Vísir/Friðrik Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20:30 fyrir utan litla brennu við Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg sem tendruð verður 15. Litlar brennur verða við Ægisíðu, í Skerjafirði, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð, í Laugardal fyrir neðan Laugarásveg 18, við Suðurfell og við Kléberg á Kjalarnesi. Þá verða stærri brennur á Geirsnefi, við Rauðavatn og á Gufunesi. Í Kópavogi verða tvær brennur, í Kópavogsdal við Smárahvammsvöll og Þingabrenna við Gulaþing. Kveikt verður í báðum brennum klukkan 20:30 og mun flugeldasýning Hjálparsveita skáta hefjast klukkan 21:10 við Smárahvammsvöll. Áramótabrennan við Smárahvammsvöll er fyrir neðan Digraneskirkju á sama stað og undanfarin ár á gamlárskvöld. Bílastæði eru við Digraneskirkju, á Smáratorgi og við Smáralind. Einnig eru stæði við suðurenda Fífunnar og við Fífuhvamm. Í Hafnarfirði verður áramótabrenna haldin á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum klukkan 20, nánar tiltekið í hrauni fyrir framan íþróttamiðstöðina. Íbúar á Völlunum og í nærliggjandi hverfum eru hvattir til að fara þessa leið fótgangandi. Ein áramótabrenna verður í Garðabæ við Sjávargrund og verður kveikt í brennunni klukkan 21. Hjálparsveit skáta mun sjá um flugeldasýningu. Í Mosfellsbæ verður áramótabrenna haldin neðan Holtahverfis við Leirvogin þar sem þrettándabrennan er árlega. Kveikt verður í brennunni klukkan 20:30.Hér að neðan má sjá staðsetningu áramótabrenna í Reykjavík. Flugeldar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20:30 fyrir utan litla brennu við Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg sem tendruð verður 15. Litlar brennur verða við Ægisíðu, í Skerjafirði, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð, í Laugardal fyrir neðan Laugarásveg 18, við Suðurfell og við Kléberg á Kjalarnesi. Þá verða stærri brennur á Geirsnefi, við Rauðavatn og á Gufunesi. Í Kópavogi verða tvær brennur, í Kópavogsdal við Smárahvammsvöll og Þingabrenna við Gulaþing. Kveikt verður í báðum brennum klukkan 20:30 og mun flugeldasýning Hjálparsveita skáta hefjast klukkan 21:10 við Smárahvammsvöll. Áramótabrennan við Smárahvammsvöll er fyrir neðan Digraneskirkju á sama stað og undanfarin ár á gamlárskvöld. Bílastæði eru við Digraneskirkju, á Smáratorgi og við Smáralind. Einnig eru stæði við suðurenda Fífunnar og við Fífuhvamm. Í Hafnarfirði verður áramótabrenna haldin á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum klukkan 20, nánar tiltekið í hrauni fyrir framan íþróttamiðstöðina. Íbúar á Völlunum og í nærliggjandi hverfum eru hvattir til að fara þessa leið fótgangandi. Ein áramótabrenna verður í Garðabæ við Sjávargrund og verður kveikt í brennunni klukkan 21. Hjálparsveit skáta mun sjá um flugeldasýningu. Í Mosfellsbæ verður áramótabrenna haldin neðan Holtahverfis við Leirvogin þar sem þrettándabrennan er árlega. Kveikt verður í brennunni klukkan 20:30.Hér að neðan má sjá staðsetningu áramótabrenna í Reykjavík.
Flugeldar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira