Þungt hljóð í framhaldsskólakennurum eftir fund í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 12:05 Guðríður Arnardóttir, formaður félags framhaldsskólakennara. Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Þar mun nefndin fara yfir stöðuna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum félagsins. Svo segir í tilkynningu frá félagi framhaldsskólakennara. Eftir fund hjá Ríkissáttasemjara í morgun sé þungt hljóð í forystu félagsins. Á mánudag muni nefndin fara yfir næstu skref en þegar hafi formanni verið falið að kalla, strax eftir páska, saman trúnaðarmenn framhaldsskólanna og fara yfir stöðuna. Tekist er á um fullar efndir á kjarasamningi aðila frá 2014 og strandar á fjármögnun til framhaldsskólanna svo efna megi samningsbundin ákvæði í tengslum við nýtt vinnumat og meginbreytingar á fyrirkomulagi náms í framhaldsskólum að sögn framhaldsskólakennara. „Það er sérkennilegt að á sama tíma og menntamálaráðherra fullyrðir að framlög til framhaldsskólanna hafi aukist um 1.290 milljónir strandi kjarasamningur félagsmanna á vanefndum ráðuneytisins, meðal annars vegna fjárskorts,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. „Nú er þolinmæði okkar þrotin og það er alveg ljóst að við munum ekki ganga frá þessu samningaborði fyrr en við höfum fengið fullar efndir á fyrri samningi. Hafa ber í huga að við erum með úrskurð Félagsdóms til staðfestingar því sem er umsamið og óefnt,“ Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45 Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Þar mun nefndin fara yfir stöðuna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum félagsins. Svo segir í tilkynningu frá félagi framhaldsskólakennara. Eftir fund hjá Ríkissáttasemjara í morgun sé þungt hljóð í forystu félagsins. Á mánudag muni nefndin fara yfir næstu skref en þegar hafi formanni verið falið að kalla, strax eftir páska, saman trúnaðarmenn framhaldsskólanna og fara yfir stöðuna. Tekist er á um fullar efndir á kjarasamningi aðila frá 2014 og strandar á fjármögnun til framhaldsskólanna svo efna megi samningsbundin ákvæði í tengslum við nýtt vinnumat og meginbreytingar á fyrirkomulagi náms í framhaldsskólum að sögn framhaldsskólakennara. „Það er sérkennilegt að á sama tíma og menntamálaráðherra fullyrðir að framlög til framhaldsskólanna hafi aukist um 1.290 milljónir strandi kjarasamningur félagsmanna á vanefndum ráðuneytisins, meðal annars vegna fjárskorts,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. „Nú er þolinmæði okkar þrotin og það er alveg ljóst að við munum ekki ganga frá þessu samningaborði fyrr en við höfum fengið fullar efndir á fyrri samningi. Hafa ber í huga að við erum með úrskurð Félagsdóms til staðfestingar því sem er umsamið og óefnt,“
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45 Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
„Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45
Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30