Varnarsigur Sjalla á Nesinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2018 23:32 Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness er ánægð með fyrstu tölur en ekkert er í húsi. Vísir/GVA „Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur. Fylgi flokksins fer úr 53% í 46% en flokkurinn heldur fjórum fulltrúum sínum og þar með meirihluta á Nesinu. Litlu má þó muna að Fyir Seltjarnarnes nái inn manni sem yrði þá væntanlega á kostnað Sjálfstæðismanna. Þá væri Sjálfstæðisflokkurinn með þrjá fulltrúa og allt galopið. „Það hefur verið mjög mikið sótt að okkur. En ef þetta yrðu lokatölur yrðum við alsæl.“ Ásgerður þakkar sínu fólki fyrir baráttuna en flokkurinn heldur kosningapartý á Austurströnd 3 úti á Nesi og þar verður vakað eftir lokatölum. Sjö menn eru í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fær samkvæmt þessu fjóra menn. Samfylkingin fær tvo menn og Viðreisn/Neslisti fær einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn héldi hreinum meirihluta.Uppfært klukkan 23:44Lokatölur var verið að kynna rétt í þessu og Sjálfstæðisflokkurinn fær fjóra menn og heldur meirihluta í bæjarstjórninni. Kosningar 2018 Seltjarnarnes Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Sjá meira
„Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur. Fylgi flokksins fer úr 53% í 46% en flokkurinn heldur fjórum fulltrúum sínum og þar með meirihluta á Nesinu. Litlu má þó muna að Fyir Seltjarnarnes nái inn manni sem yrði þá væntanlega á kostnað Sjálfstæðismanna. Þá væri Sjálfstæðisflokkurinn með þrjá fulltrúa og allt galopið. „Það hefur verið mjög mikið sótt að okkur. En ef þetta yrðu lokatölur yrðum við alsæl.“ Ásgerður þakkar sínu fólki fyrir baráttuna en flokkurinn heldur kosningapartý á Austurströnd 3 úti á Nesi og þar verður vakað eftir lokatölum. Sjö menn eru í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fær samkvæmt þessu fjóra menn. Samfylkingin fær tvo menn og Viðreisn/Neslisti fær einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn héldi hreinum meirihluta.Uppfært klukkan 23:44Lokatölur var verið að kynna rétt í þessu og Sjálfstæðisflokkurinn fær fjóra menn og heldur meirihluta í bæjarstjórninni.
Kosningar 2018 Seltjarnarnes Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45