Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 12:12 Líf Magneudóttir með börnum sínum á kjörstað í morgun. vísir/sigurjón Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“ Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47
Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45