Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 10:04 Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Þau hafi fjallað um málefni sem hafi hingað til ekki fengið mikla umfjöllun og Sósíalistaflokkurinn sé að færa valdið til fólksins. „Núna ætlum við bara að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar,“ segir Sanna. Hún segir að flokknum hafi gengið vel að koma málstað sínum á framfæri, þrátt fyrir fjölda flokka í framboði. Samfélagsmiðlar hafi virkað vel og fólk hafi tengt við sögur flokksins. Varðandi atvik sem vakti mikla athygli í gær þar sem Sanna var spurð hvort þeir sem ætli sér að kjósa Sósíalistaflokkinn geti treyst framkvæmdastjóra flokksins, Gunnari Smára Egilssyni, sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, sagði hafa oftar en einu sinni skilið launafólk eftir kauplaust, segir Sanna að hún hafi verið mætt til þess að ræða um framboðið og stefnumál. „Ég var komin til að ræða það. Ekki einhvern mann sem er ekki einu sinni á lista hjá okkur. Ég held að ég hafi komið markmiðum okkar ágætlega til skila.“Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Spurð út í helstu baráttumál sín, komist hún í borgarstjórn segir Sanna: „Valdið til fólksins, húsnæði fyrir alla, mannsæmandi kjör fyrir alla.“ Hún segist bjartsýn fyrir daginn. Kosningar 2018 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Þau hafi fjallað um málefni sem hafi hingað til ekki fengið mikla umfjöllun og Sósíalistaflokkurinn sé að færa valdið til fólksins. „Núna ætlum við bara að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar,“ segir Sanna. Hún segir að flokknum hafi gengið vel að koma málstað sínum á framfæri, þrátt fyrir fjölda flokka í framboði. Samfélagsmiðlar hafi virkað vel og fólk hafi tengt við sögur flokksins. Varðandi atvik sem vakti mikla athygli í gær þar sem Sanna var spurð hvort þeir sem ætli sér að kjósa Sósíalistaflokkinn geti treyst framkvæmdastjóra flokksins, Gunnari Smára Egilssyni, sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins, sagði hafa oftar en einu sinni skilið launafólk eftir kauplaust, segir Sanna að hún hafi verið mætt til þess að ræða um framboðið og stefnumál. „Ég var komin til að ræða það. Ekki einhvern mann sem er ekki einu sinni á lista hjá okkur. Ég held að ég hafi komið markmiðum okkar ágætlega til skila.“Sjá einnig: Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Spurð út í helstu baráttumál sín, komist hún í borgarstjórn segir Sanna: „Valdið til fólksins, húsnæði fyrir alla, mannsæmandi kjör fyrir alla.“ Hún segist bjartsýn fyrir daginn.
Kosningar 2018 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira