„Fólk má láta sig hverfa“ Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2018 14:48 Jóhann sást síðast á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi til. Vísir „Það stendur ekki yfir leit í sjálfu sér. Við erum að afla gagna og reyna að staðsetja hann,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem hefur verið saknað í nítján daga á Alicante á Spáni. Jóhann var á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi 12. júlí síðastliðinn þegar hann sást síðast. Jóhann er frá Akranesi og heyrir því mál hans undir lögregluna á Vesturlandi. Jón Ólason segir embættið í gagnaöflun og reyna að staðsetja Jóhann. Spurður hvort að lýst hafi verið eftir Jóhanni á Alicante segir Jón svo ekki vera. „Við erum bara að reyna að finna eitthvað meira út áður en við förum af stað með svoleiðis,“ segir Jón og bætir við: „Fólk má láta sig hverfa. Það er ekkert sem bannar okkur að fara þangað sem við viljum og ekkert sem skildar okkur að láta vita af okkur,“ segir Jón. Ef uppi væri rökstuddur grunur um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað þá færi allt annað ferli í gang að sögn Jóns. Nú sé hins vegar verið að reyna að afla heimildar frá dómstólum hér á landi til að athuga símanotkun og bankafærslur Jóhanns til að reyna að finna út hvar hann er. Ekki verður farið út í að láta lýsa eftir honum á Spáni fyrr en eitthvað meira liggur fyrir. „Við erum bara að bíða eftir þessum fyrstu upplýsingum svo tökum við stöðuna aftur,“ segir Jón. María Mjöll Jónsdóttir, sem starfar hjá upplýsinga- og greiningardeild utanríkisráðuneytið, segir í svari fyrir fyrirspurn Vísis að borgaraþjónustu ráðuneytisins sé kunnugt um mál Jóhanns. Er borgaraþjónustan til aðstoðar fjölskyldu hans ásamt lögregluyfirvöldum hér á landi og á Spáni við að leita hans.Fjölskylda Jóhanns vakti athygli á hvarfi hans á Facebook í gær. Tengdar fréttir Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
„Það stendur ekki yfir leit í sjálfu sér. Við erum að afla gagna og reyna að staðsetja hann,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem hefur verið saknað í nítján daga á Alicante á Spáni. Jóhann var á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi 12. júlí síðastliðinn þegar hann sást síðast. Jóhann er frá Akranesi og heyrir því mál hans undir lögregluna á Vesturlandi. Jón Ólason segir embættið í gagnaöflun og reyna að staðsetja Jóhann. Spurður hvort að lýst hafi verið eftir Jóhanni á Alicante segir Jón svo ekki vera. „Við erum bara að reyna að finna eitthvað meira út áður en við förum af stað með svoleiðis,“ segir Jón og bætir við: „Fólk má láta sig hverfa. Það er ekkert sem bannar okkur að fara þangað sem við viljum og ekkert sem skildar okkur að láta vita af okkur,“ segir Jón. Ef uppi væri rökstuddur grunur um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað þá færi allt annað ferli í gang að sögn Jóns. Nú sé hins vegar verið að reyna að afla heimildar frá dómstólum hér á landi til að athuga símanotkun og bankafærslur Jóhanns til að reyna að finna út hvar hann er. Ekki verður farið út í að láta lýsa eftir honum á Spáni fyrr en eitthvað meira liggur fyrir. „Við erum bara að bíða eftir þessum fyrstu upplýsingum svo tökum við stöðuna aftur,“ segir Jón. María Mjöll Jónsdóttir, sem starfar hjá upplýsinga- og greiningardeild utanríkisráðuneytið, segir í svari fyrir fyrirspurn Vísis að borgaraþjónustu ráðuneytisins sé kunnugt um mál Jóhanns. Er borgaraþjónustan til aðstoðar fjölskyldu hans ásamt lögregluyfirvöldum hér á landi og á Spáni við að leita hans.Fjölskylda Jóhanns vakti athygli á hvarfi hans á Facebook í gær.
Tengdar fréttir Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30. júlí 2018 15:55