Ósammála lykileigendum og hættir sem forstjóri Mannvits Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2018 16:34 Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Sigrún Ragna tók við starfi forstjóra í lok síðasta árs en áður starfaði Sigrún Ragna sem forstjóri VÍS og sem framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka. Sigrún tók við starfi forstjóra af Sigurhirti Sigfússyni sem hætti störfum í nóvember. Skömmu áður lét Sigríður Indriðadóttir af störfum sem mannauðsstjóri Mannvits. Ástæðuna fyrir vistaskiptunum segir Sigrún vera að framtíðarsýn hennar og lykileigenda Mannvits hafi ekki farið saman. „Það var spennandi og áhugavert að koma inn í fyrirtækið og kynnast nýrri atvinnugrein. Framtíðarsýn mín og lykileigenda fer þó ekki saman og því er best að ljúka þessu nú á sem farsælastan hátt. Ég óska öllu því góða fólki sem starfar hjá Mannviti góðs gengis og þakka fyrir samstarfið, segir Sigrún. „Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Jón Már Halldórsson, stjórnarformaður Mannvits í áðurnefndri tilkynningu.Sjá einnig: Sigrún Ragna ráðin forstjóri MannvitsMannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu. Mannvit býður þjónustu á öllum helstu fagsviðum verkfræðiráðgjafar, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildar umsjón verkefna. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30 Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Sigrún Ragna tók við starfi forstjóra í lok síðasta árs en áður starfaði Sigrún Ragna sem forstjóri VÍS og sem framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka. Sigrún tók við starfi forstjóra af Sigurhirti Sigfússyni sem hætti störfum í nóvember. Skömmu áður lét Sigríður Indriðadóttir af störfum sem mannauðsstjóri Mannvits. Ástæðuna fyrir vistaskiptunum segir Sigrún vera að framtíðarsýn hennar og lykileigenda Mannvits hafi ekki farið saman. „Það var spennandi og áhugavert að koma inn í fyrirtækið og kynnast nýrri atvinnugrein. Framtíðarsýn mín og lykileigenda fer þó ekki saman og því er best að ljúka þessu nú á sem farsælastan hátt. Ég óska öllu því góða fólki sem starfar hjá Mannviti góðs gengis og þakka fyrir samstarfið, segir Sigrún. „Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Jón Már Halldórsson, stjórnarformaður Mannvits í áðurnefndri tilkynningu.Sjá einnig: Sigrún Ragna ráðin forstjóri MannvitsMannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu. Mannvit býður þjónustu á öllum helstu fagsviðum verkfræðiráðgjafar, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildar umsjón verkefna.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30 Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30
Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38
Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46