Bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg: „Fáránlegt að vera að fara á HM með Íslandi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2018 14:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður vafalítið í byrjunarliði Íslands á HM 2018 í Rússlandi þegar að strákarnir okkar mæta Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Hópurinn verður valinn á föstudaginn.Jóhann er aðalviðtalsefnið í Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld en þar heimsækir Guðmundur Benediktsson strákana okkar og tekur púlsinn á þeim þegar styttist í stærstu stund íslenskrar fótboltasögu. Hér að ofan má sjá seinni hlutann af bíltúrnum sem Gummi Ben tók með Jóhanni Berg er hann var á leið í leik á móti Manchester United. Í fyrri hlutanum, sem má sjá með því að smella hér, var rætt um ensku úrvalsdeildina og atvinnumennskuna. Í þessum hluta af þessu óséða efni sem ekki verður í þættinum ræða þeir Gummi og Jói Berg um heimsmeistaramótið og hvað Ísland getur lært eftir að hafa verið á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. „Þú ferð ekkert hærra en á HM. Það er bara skrítið að hugsa til þess að litla Ísland sé á leiðinni á HM. Maður er ekkert alveg búinn að átta sig á þessu og ég held að þjóðin sé ekki alveg búin að átta sig á þessu heldur,“ segir Jóhann Berg. „Ég held að það gerist ekkert fyrr en allir verða mættir á svæðið. Ég man bara þegar að við vorum að fara í fyrsta leikinn á móti Portúgal í rútunni og þyrlan var fyrir ofan okkur. Þá áttaði maður sig á að þetta væri alvaran,“ segir Jóhann, en hélt hann einhvern tímann að Ísland myndi komast á HM? „Nei, ég held ekki. Auðvitað horfði maður alltaf á HM og langaði að spila á mótinu en aldrei hugsaði ég að maður gæti spilað þarna með Íslandi. Við vorum alltaf í smá basli og aldrei nálægt þessu. Að ímynda sér að maður væri að fara þarna með Íslandi var alveg fáránlegt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður vafalítið í byrjunarliði Íslands á HM 2018 í Rússlandi þegar að strákarnir okkar mæta Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Hópurinn verður valinn á föstudaginn.Jóhann er aðalviðtalsefnið í Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld en þar heimsækir Guðmundur Benediktsson strákana okkar og tekur púlsinn á þeim þegar styttist í stærstu stund íslenskrar fótboltasögu. Hér að ofan má sjá seinni hlutann af bíltúrnum sem Gummi Ben tók með Jóhanni Berg er hann var á leið í leik á móti Manchester United. Í fyrri hlutanum, sem má sjá með því að smella hér, var rætt um ensku úrvalsdeildina og atvinnumennskuna. Í þessum hluta af þessu óséða efni sem ekki verður í þættinum ræða þeir Gummi og Jói Berg um heimsmeistaramótið og hvað Ísland getur lært eftir að hafa verið á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. „Þú ferð ekkert hærra en á HM. Það er bara skrítið að hugsa til þess að litla Ísland sé á leiðinni á HM. Maður er ekkert alveg búinn að átta sig á þessu og ég held að þjóðin sé ekki alveg búin að átta sig á þessu heldur,“ segir Jóhann Berg. „Ég held að það gerist ekkert fyrr en allir verða mættir á svæðið. Ég man bara þegar að við vorum að fara í fyrsta leikinn á móti Portúgal í rútunni og þyrlan var fyrir ofan okkur. Þá áttaði maður sig á að þetta væri alvaran,“ segir Jóhann, en hélt hann einhvern tímann að Ísland myndi komast á HM? „Nei, ég held ekki. Auðvitað horfði maður alltaf á HM og langaði að spila á mótinu en aldrei hugsaði ég að maður gæti spilað þarna með Íslandi. Við vorum alltaf í smá basli og aldrei nálægt þessu. Að ímynda sér að maður væri að fara þarna með Íslandi var alveg fáránlegt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00