Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 06:00 Þessi lét ekki smá olíu stoppa sig. Bandaríkjamenn láta olíu yfirleitt ekki stoppa sig. Vísir/Getty Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018 Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018
Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13
Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30