Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 23:00 Hannes Þór las Messi eins og opna bók og varði spyrnu töframannsins. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Eftir frábæra frammistöðu Hannesar sem tók varla feilspor í leiknum hefur skemmtileg tölfræði verið að ganga um Twitter. Lionel Messi átti 11 skot í leiknum í dag en hann náði ekki að skora mark. Fyrir tveimur árum síðan mætti Ísland hinum besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo, í opnunarleik sínum á EM í Frakklandi. Þar átti Ronaldo líka 11 skot en hann kom boltanum ekki framhjá Hannesi Þór.The man who stops GOATs. pic.twitter.com/UQvkxdFi9X — B/R Football (@brfootball) June 16, 2018 Hannes fær mikið lof í umfjöllun erlendra fjölmiðla um leikinn og er hann einn helsti punktur umfjölllunar breska blaðsins Guardian. „Frábært augnablik Halldórssonar, sem leikstýrði atriði Íslands í Eurovision fyrir sex árum en hefur nú varið vítaspyrnu frá Messi fyrir framan milljónir manna og allra þeirra sem hafa aðgang að Youtube,“ sagði í umfjölluninni. Þá skrifaði argentínska blaðið La Nacion grein sem snérist um leikstjóraferil Hannesar og minntist á það að hann hafi leikstýrt Coca Cola auglýsingunni fyrir mótið áður en hann fór og varði frá besta knattspyrnumanni heims. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16. júní 2018 14:43 Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Eftir frábæra frammistöðu Hannesar sem tók varla feilspor í leiknum hefur skemmtileg tölfræði verið að ganga um Twitter. Lionel Messi átti 11 skot í leiknum í dag en hann náði ekki að skora mark. Fyrir tveimur árum síðan mætti Ísland hinum besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo, í opnunarleik sínum á EM í Frakklandi. Þar átti Ronaldo líka 11 skot en hann kom boltanum ekki framhjá Hannesi Þór.The man who stops GOATs. pic.twitter.com/UQvkxdFi9X — B/R Football (@brfootball) June 16, 2018 Hannes fær mikið lof í umfjöllun erlendra fjölmiðla um leikinn og er hann einn helsti punktur umfjölllunar breska blaðsins Guardian. „Frábært augnablik Halldórssonar, sem leikstýrði atriði Íslands í Eurovision fyrir sex árum en hefur nú varið vítaspyrnu frá Messi fyrir framan milljónir manna og allra þeirra sem hafa aðgang að Youtube,“ sagði í umfjölluninni. Þá skrifaði argentínska blaðið La Nacion grein sem snérist um leikstjóraferil Hannesar og minntist á það að hann hafi leikstýrt Coca Cola auglýsingunni fyrir mótið áður en hann fór og varði frá besta knattspyrnumanni heims.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16. júní 2018 14:43 Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16. júní 2018 14:43
Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28
Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti