Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. febrúar 2018 15:29 Mr. Steven í allri sinni dýrð. Elon Musk Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST
SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00