Ástin spyr ekki um aldur: Garðar og Fanney eiga von á barni þrátt fyrir pungsparkið Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:45 Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni. Vísir/Anton Brink/Ungfrú Ísland Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni í sumar. Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. „Í fótboltanum gekk lítið upp, mikil meiðsl og veikindi og svo auðvitað pungsparkið fræga,“ skrifar Garðar og vísar þar í erfið meiðsl sem hann glímdi við á árinu. Í sumar gekkst hann undir aðgerð á pung vegna höggs sem hann fékk í bikarleik ÍA gegn Leikni. Garðar greindi frá öllu ferlinu á Instagram og vakti umfjöllunin mikla athygli. „En sparkið virðist ekki hafa haft áhrif því það er von á fjölgun í Garðarsson/dóttir-fjölskyldunni árið 2018,“ skrifar Garðar.Sjá einnig: Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum" Nokkur aldursmunur er á hinum verðandi foreldrum en Garðar er fæddur árið 1983 og verður því 35 ára á árinu. Fanney, sem var valin Miss Talent Iceland í Ungfrú Ísland-keppninni sem haldin var í ágúst síðastliðnum, mun svo fagna tvítugsafmæli sínu á nýju ári. Því munar 15 árum á parinu.Færslu Garðars má lesa hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson fótboltamaður og Fanney Sandra Albertsdóttir eiga von á barni í sumar. Garðar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær og er að vonum spenntur yfir tíðindunum. „Í fótboltanum gekk lítið upp, mikil meiðsl og veikindi og svo auðvitað pungsparkið fræga,“ skrifar Garðar og vísar þar í erfið meiðsl sem hann glímdi við á árinu. Í sumar gekkst hann undir aðgerð á pung vegna höggs sem hann fékk í bikarleik ÍA gegn Leikni. Garðar greindi frá öllu ferlinu á Instagram og vakti umfjöllunin mikla athygli. „En sparkið virðist ekki hafa haft áhrif því það er von á fjölgun í Garðarsson/dóttir-fjölskyldunni árið 2018,“ skrifar Garðar.Sjá einnig: Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum" Nokkur aldursmunur er á hinum verðandi foreldrum en Garðar er fæddur árið 1983 og verður því 35 ára á árinu. Fanney, sem var valin Miss Talent Iceland í Ungfrú Ísland-keppninni sem haldin var í ágúst síðastliðnum, mun svo fagna tvítugsafmæli sínu á nýju ári. Því munar 15 árum á parinu.Færslu Garðars má lesa hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15
Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fór í aðgerð á pung eftir spark sem hann fékk í bikarleik. 7. júlí 2017 19:45
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30
Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. 30. ágúst 2017 13:00