„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2018 17:09 Tunglið veitti flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld. Vísir/Heimir Karlsson Þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst í gærkvöldi veittu margir tunglinu, sem var með eindæmum áberandi, einnig athygli. Svokallað „ofurtungl“ mun skína á himni í nótt en um er að ræða fyrsta fulla tungl ársins 2018. Tunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar, að því er fram kemur í frétt á Stjörnufræðivefnum. Tunglið er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018 og telst því „ofurmáni“ samkvæmt nútíma skilgreiningu hugtaksins. Eins og sést á meðfylgjandi myndum veitti verðandi ofurmáni flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld en hann þótti strax mjög glæsilegur á himni, þrátt fyrir að vera ekki alveg fullur.Flottasta flugeldasýningin í kvöld. Gleðilegt nýtt ár! https://t.co/XawBwUrmqP pic.twitter.com/ZSYEhCnTKy— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) December 31, 2017 Tunglið kveður 2017 með stæl. Mynd tekin við Seltjarnarneskirkju nú síðdegis. pic.twitter.com/ut1hxtqhdl— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2017 Þá deildi Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, skemmtilegri mynd á Facebook-síðu sinni í gær. Hann hugðist taka mynd af tunglinu og um leið og hann smellti af sprakk flugeldur fyrir mánanum miðjum. Flugeldar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst í gærkvöldi veittu margir tunglinu, sem var með eindæmum áberandi, einnig athygli. Svokallað „ofurtungl“ mun skína á himni í nótt en um er að ræða fyrsta fulla tungl ársins 2018. Tunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar, að því er fram kemur í frétt á Stjörnufræðivefnum. Tunglið er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018 og telst því „ofurmáni“ samkvæmt nútíma skilgreiningu hugtaksins. Eins og sést á meðfylgjandi myndum veitti verðandi ofurmáni flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld en hann þótti strax mjög glæsilegur á himni, þrátt fyrir að vera ekki alveg fullur.Flottasta flugeldasýningin í kvöld. Gleðilegt nýtt ár! https://t.co/XawBwUrmqP pic.twitter.com/ZSYEhCnTKy— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) December 31, 2017 Tunglið kveður 2017 með stæl. Mynd tekin við Seltjarnarneskirkju nú síðdegis. pic.twitter.com/ut1hxtqhdl— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2017 Þá deildi Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, skemmtilegri mynd á Facebook-síðu sinni í gær. Hann hugðist taka mynd af tunglinu og um leið og hann smellti af sprakk flugeldur fyrir mánanum miðjum.
Flugeldar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira