Lykilleikmenn Mexíkó hvíldir gegn Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 14:45 Javier Hernandez í leik með Manchester United. Vísir/Getty Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Hann metur leikinn við Ísland ekki eins mikilvægan í undirbúningi sínum fyrir HM eins og leikinn við Króata á þriðjudag því króatíska liðið sé áþekkt heimsmeisturum Þýskalands sem liðið mætir í fyrsta leik á HM. Leikmenn á borð við Javier Hernandez, Hirving Lozano og Hector Moreno verða allir hvíldir í leiknum við Ísland samkvæmt heimildum mexíkóska miðilsins Mediotiempo. Þó verði einhverjir leikmenn sem spila í Evrópu í liðinu eins og Hector Herrera frá Porto og Raul Jimenez frá Benfica. Leikur Íslands og Mexíkó fer fram á Levi's vellinum í San Fransisco og verður klukkan 2:30 aðfaranótt laugardags að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45 Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Hann metur leikinn við Ísland ekki eins mikilvægan í undirbúningi sínum fyrir HM eins og leikinn við Króata á þriðjudag því króatíska liðið sé áþekkt heimsmeisturum Þýskalands sem liðið mætir í fyrsta leik á HM. Leikmenn á borð við Javier Hernandez, Hirving Lozano og Hector Moreno verða allir hvíldir í leiknum við Ísland samkvæmt heimildum mexíkóska miðilsins Mediotiempo. Þó verði einhverjir leikmenn sem spila í Evrópu í liðinu eins og Hector Herrera frá Porto og Raul Jimenez frá Benfica. Leikur Íslands og Mexíkó fer fram á Levi's vellinum í San Fransisco og verður klukkan 2:30 aðfaranótt laugardags að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45 Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45
Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26
Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30