Kærðu innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. mars 2018 10:20 Tollhúsið við Tryggvagötu. Vísir/Hörður Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Um er að ræða leyfislausan innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum. Málið er litið alvarlegum augum. Samkvæmt lögunum er óheimilt að flytja til Íslands notuð landbúnaðartæki sem hafa verið í snertingu við dýr eða dýraafurðir nema með leyfi Matvælastofnunar. Verður þá að vera sannað að ekki berist smitefni með slíkum innflutningi er valdi dýrasjúkdómum. Stofnunin getur heimilað slíkan innflutning ef fullnægjandi sótthreinsun hefur átt sér stað. Í þessu tilfelli voru flutt inn notuð landbúnaðaráhöld frá Danmörku sem voru afhent kaupanda án tollafgreiðslu, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Matvælastofnun frétti því ekki af innflutningnum fyrr en upp komst um málið hjá embætti tollstjóra í árslok 2017, einu ári eftir innflutninginn. Matvælastofnun lítur innflutning sem þennan alvarlegum augum. Árið 2017 voru fluttar til Íslands 86 notaðar landbúnaðarvélar. Yfirleitt var tilkynnt um innflutninginn fyrirfram eins og vera ber en í öllum tilvikum fór fram úttekt og í flestum þeirra þurfti viðbótarþrif og sótthreinsun. Landbúnaður Lögreglumál Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Um er að ræða leyfislausan innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum. Málið er litið alvarlegum augum. Samkvæmt lögunum er óheimilt að flytja til Íslands notuð landbúnaðartæki sem hafa verið í snertingu við dýr eða dýraafurðir nema með leyfi Matvælastofnunar. Verður þá að vera sannað að ekki berist smitefni með slíkum innflutningi er valdi dýrasjúkdómum. Stofnunin getur heimilað slíkan innflutning ef fullnægjandi sótthreinsun hefur átt sér stað. Í þessu tilfelli voru flutt inn notuð landbúnaðaráhöld frá Danmörku sem voru afhent kaupanda án tollafgreiðslu, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Matvælastofnun frétti því ekki af innflutningnum fyrr en upp komst um málið hjá embætti tollstjóra í árslok 2017, einu ári eftir innflutninginn. Matvælastofnun lítur innflutning sem þennan alvarlegum augum. Árið 2017 voru fluttar til Íslands 86 notaðar landbúnaðarvélar. Yfirleitt var tilkynnt um innflutninginn fyrirfram eins og vera ber en í öllum tilvikum fór fram úttekt og í flestum þeirra þurfti viðbótarþrif og sótthreinsun.
Landbúnaður Lögreglumál Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira