Hestur labbaði inn á bar Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. október 2018 15:20 Nei, þetta er ekki byrjunin á fimmaurabrandara. Skjáskot Veðhlaupatrippi hljóp inn á bar í Frakklandi eftir að hafa sloppið frá tamningamanni sínum í liðinni viku. Tamningamaðurinn, Jean-Marie Beguignem, sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að hrossið hafi stungið af þegar hann reyndi að flytja dýrið úr hesthúsi einu að nálægri veðhlaupabraut um 50 kílómetra norðan af París, höfuðborg Frakklands. Þetta væri ekki í fyrsta skiptið sem hesturinn hefði hlaupist á brott, að sögn Beguignem. Í stað þess að halda út á engi tók hesturinn stefnuna rakleiðis á næsta bar. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir dýrið hlaupa meðfram barborðinu, fram og til baka, og hræða alla innanhúss - að frátöldum einum manni sem stendur spakur við gluggann, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Þrátt fyrir að hrossið hafi rutt stólum og borðum um koll eru skemmdirnar taldar vera minniháttar. Að sama skapi slasaðist enginn, hvorki tví- né ferfætlingur.Athugið: Smella þarf á myndbandið til að hefja áhorf. Dýr Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Veðhlaupatrippi hljóp inn á bar í Frakklandi eftir að hafa sloppið frá tamningamanni sínum í liðinni viku. Tamningamaðurinn, Jean-Marie Beguignem, sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að hrossið hafi stungið af þegar hann reyndi að flytja dýrið úr hesthúsi einu að nálægri veðhlaupabraut um 50 kílómetra norðan af París, höfuðborg Frakklands. Þetta væri ekki í fyrsta skiptið sem hesturinn hefði hlaupist á brott, að sögn Beguignem. Í stað þess að halda út á engi tók hesturinn stefnuna rakleiðis á næsta bar. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir dýrið hlaupa meðfram barborðinu, fram og til baka, og hræða alla innanhúss - að frátöldum einum manni sem stendur spakur við gluggann, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Þrátt fyrir að hrossið hafi rutt stólum og borðum um koll eru skemmdirnar taldar vera minniháttar. Að sama skapi slasaðist enginn, hvorki tví- né ferfætlingur.Athugið: Smella þarf á myndbandið til að hefja áhorf.
Dýr Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira