Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2018 12:00 Grasið átti að vera farið í Víkinni. vísir/eyþór Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira