Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2018 09:47 Jarred Warren Ramos. Vísir/AFP Jarrod Warren Ramos, sem grunaður er um að hafa skotið fimm til bana á skrifstofu dagblaðsins The Capital Gazette í Maryland í gær, hefur verið ákærður fyrir fimmfalt morð. Þetta hefur bandaríska fréttastofan CNN upp úr dómskjölum.Sjá einnig: Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Þetta kemur einnig fram í tísti blaðamanns The Capital Gazette. Þar segir að Ramos, sem er 38 ára, verði leiddur fyrir dómara í Annapolis á laugardag sem mun úrskurða um tryggingu yfir hinum grunaða. Ramos höfðaði meiðyrðamál gegn blaðinu árið 2012 en málið var látið niður falla.I can't sleep, so I'll do the only thing I can and report.Jarrod Ramos, 38, of Laurel, was charged with five counts of first-degree murder in the shooting death of 5 Capital Gazette staffersHe will have a Bail review tomorrow at the Annapolis District Courthouse at 10:30 a.m. pic.twitter.com/B3KaZIQJQc— Phil Davis (@PhilDavis_CG) June 29, 2018 Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Lögregla kom að honum þar sem hann faldi sig undir skrifborði. Hin fimm látnu störfuðu öll við blaðið, ýmist sem blaðamenn, ritstjórar eða sinntu öðrum störfum á ritstjórninni. Þá gaf The Capital Gazette út blað í morgun, þrátt fyrir skotárásina í gær, en blaðamenn hétu útgáfunni skömmu eftir skotárásina. Á forsíðunni var að finna myndir af hinum látnu auk ítarlegrar umfjöllunar um árásina undir fyrirsögninni „5 skotnir til bana hjá The Capital“. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Jarrod Warren Ramos, sem grunaður er um að hafa skotið fimm til bana á skrifstofu dagblaðsins The Capital Gazette í Maryland í gær, hefur verið ákærður fyrir fimmfalt morð. Þetta hefur bandaríska fréttastofan CNN upp úr dómskjölum.Sjá einnig: Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Þetta kemur einnig fram í tísti blaðamanns The Capital Gazette. Þar segir að Ramos, sem er 38 ára, verði leiddur fyrir dómara í Annapolis á laugardag sem mun úrskurða um tryggingu yfir hinum grunaða. Ramos höfðaði meiðyrðamál gegn blaðinu árið 2012 en málið var látið niður falla.I can't sleep, so I'll do the only thing I can and report.Jarrod Ramos, 38, of Laurel, was charged with five counts of first-degree murder in the shooting death of 5 Capital Gazette staffersHe will have a Bail review tomorrow at the Annapolis District Courthouse at 10:30 a.m. pic.twitter.com/B3KaZIQJQc— Phil Davis (@PhilDavis_CG) June 29, 2018 Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Lögregla kom að honum þar sem hann faldi sig undir skrifborði. Hin fimm látnu störfuðu öll við blaðið, ýmist sem blaðamenn, ritstjórar eða sinntu öðrum störfum á ritstjórninni. Þá gaf The Capital Gazette út blað í morgun, þrátt fyrir skotárásina í gær, en blaðamenn hétu útgáfunni skömmu eftir skotárásina. Á forsíðunni var að finna myndir af hinum látnu auk ítarlegrar umfjöllunar um árásina undir fyrirsögninni „5 skotnir til bana hjá The Capital“.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46
Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35