Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 6. júní 2018 15:30 Sían góða gerir Alþingismönnum kleift að öðlast vinnufrið fyrir veip-póstum sem nú rignir yfir þá í vaxandi gríð og erg. Vísir/Getty Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum. Mikill fjöldi, sem sennilega hleypur á hundruðum, hefur í dag áframsent skilaboð til þingmanna og stjórnmálaflokka þar sem svokölluðu veipfrumvarpi er mótmælt harðlega. Skilaboðin innihalda öll meira og minna sama texta og hafa borist bæði á samfélagsmiðlum og í hefðbundnum tölvupósti það sem af er degi.Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir á Facebook það þetta hafi neytt þingmenn til að búa til sérstakar síur í pósthólfum sínum sem útiloki alla pósta sem innihalda orð á borð við „veip“ og „vape“. Segir Helgi að vegna umfangs póstanna geti þingmenn ekki lengur sinnt skyldum sínum nema með því að sía út allt sem þeim berist um rafrettur. Vegna þessarar síu séu allar líkur á að þingmenn missi af því ef einhver sendir þeim efnislegan póst um veipmálið úr þessu. Allt grafist þetta undir endalausum fjölpósti um málið frá rafrettu-vinum. Helgi segir það vissulega skiljanlega hugmynd að reyna að fanga athygli ráðamanna með þessum hætti og efast ekki um að fólki gangi gott eitt til. Hugmyndin sé engu að síður slæm þar sem hún dragi úr getu þingmanna til að kynna sér efnið og afli málefninu sjálfu engan stuðning. Hóp-póstar sem þessir skemmi fyrir öllum, bæði þingmönnum sem séu að reyna að vinna sína vinnu og þeim sem þurfi að koma upplýsingum til þingmanna um málefnið sem póstarnir fjalla um. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur pósturinn um veipfrumvarpið einnig verið sendur ítrekað á Facebook síður allra helstu stjórnmálaflokka í dag. Einn þeirra sem stóð í slíkum sendingum sagðist enn engin svör hafa fengið að Pírötum undanskildum. Píratar lögðu fram sitt eigið frumvarp um rafrettur í fyrra sem er efnislega í mikilli andstöðu við þær takmarkanir sem koma fram í því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi. Sem fyrr segir eru bréfin flest eins en með smávægilega breyttu orðalagi, textinn er svohljóðandi:Góðan dag.Ég vil koma því á framfæri við ykkur að þeir flokkar sem kjósa með vape frumvarpinu eiga ekki möguleika á mínu atkvæði í næstu kosningum.Ég get ekki réttlætt það að kjósa flokk sem berst á móti bættri heilsu og skaðaminnkandi leið fyrir reykingarfólk. Hvað þá flokk sem ræðst með þessum hætti að frelsi einstaklingsins og gerir það að engu.Virðingarfyllst, Tengdar fréttir Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum. Mikill fjöldi, sem sennilega hleypur á hundruðum, hefur í dag áframsent skilaboð til þingmanna og stjórnmálaflokka þar sem svokölluðu veipfrumvarpi er mótmælt harðlega. Skilaboðin innihalda öll meira og minna sama texta og hafa borist bæði á samfélagsmiðlum og í hefðbundnum tölvupósti það sem af er degi.Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir á Facebook það þetta hafi neytt þingmenn til að búa til sérstakar síur í pósthólfum sínum sem útiloki alla pósta sem innihalda orð á borð við „veip“ og „vape“. Segir Helgi að vegna umfangs póstanna geti þingmenn ekki lengur sinnt skyldum sínum nema með því að sía út allt sem þeim berist um rafrettur. Vegna þessarar síu séu allar líkur á að þingmenn missi af því ef einhver sendir þeim efnislegan póst um veipmálið úr þessu. Allt grafist þetta undir endalausum fjölpósti um málið frá rafrettu-vinum. Helgi segir það vissulega skiljanlega hugmynd að reyna að fanga athygli ráðamanna með þessum hætti og efast ekki um að fólki gangi gott eitt til. Hugmyndin sé engu að síður slæm þar sem hún dragi úr getu þingmanna til að kynna sér efnið og afli málefninu sjálfu engan stuðning. Hóp-póstar sem þessir skemmi fyrir öllum, bæði þingmönnum sem séu að reyna að vinna sína vinnu og þeim sem þurfi að koma upplýsingum til þingmanna um málefnið sem póstarnir fjalla um. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur pósturinn um veipfrumvarpið einnig verið sendur ítrekað á Facebook síður allra helstu stjórnmálaflokka í dag. Einn þeirra sem stóð í slíkum sendingum sagðist enn engin svör hafa fengið að Pírötum undanskildum. Píratar lögðu fram sitt eigið frumvarp um rafrettur í fyrra sem er efnislega í mikilli andstöðu við þær takmarkanir sem koma fram í því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi. Sem fyrr segir eru bréfin flest eins en með smávægilega breyttu orðalagi, textinn er svohljóðandi:Góðan dag.Ég vil koma því á framfæri við ykkur að þeir flokkar sem kjósa með vape frumvarpinu eiga ekki möguleika á mínu atkvæði í næstu kosningum.Ég get ekki réttlætt það að kjósa flokk sem berst á móti bættri heilsu og skaðaminnkandi leið fyrir reykingarfólk. Hvað þá flokk sem ræðst með þessum hætti að frelsi einstaklingsins og gerir það að engu.Virðingarfyllst,
Tengdar fréttir Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. 31. mars 2017 06:00
Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00