Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 20:15 Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Í fyrstu var óttast að um hjartavandamál væri að ræða og að hann hefði jafnvel fengið hjartaáfall. En í mun betur fór en á horfðist. Í ljós kom að hann fékk slæm ofnæmisviðbrögð við verkja- og bólgueyðandi lyfjum sem hann fékk eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik á undan. Hann lýsir því að hann hafi erfiðað í leiknum. Fundið fyrir öndunarerfiðleikum og svima. En hann hélt áfram að spila en undir lok leiks fann hann fyrir miklum verk. „Ég fann mikið til í brjóstinu og datt út. Það tók mig nokkrar mínútur að koma til baka og fatta hvað gerðist. Þetta var mjög ógnvekjandi,” sagði Jonathan í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hélt að þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur eða mögulega eitthvað verra. Ef þetta er hjartaáfall þá veistu aldrei hvað gerist og þúg etur mögulega dáið.” „Góðu fréttirnar eru þær að það er ekkert að hjartanu mínu. Það er engin flækja á hjartanu og ég get spilað aftur en auðvitað var þetta óhugnalegt. Ég held að allir á vellinum hafi óttast líka en að endingu lítur þetta vel út.” Jonathan snýr aftur til Íslands á morgun og hefur þá æfingar að nýju með Breiðabliki. Ólíklegt er að hann verði með þegar Blikar mæta Grindvíkingum á laugardag, en hann stefnir á að ná leiknum gegn Fylki á miðvikudag í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Í fyrstu var óttast að um hjartavandamál væri að ræða og að hann hefði jafnvel fengið hjartaáfall. En í mun betur fór en á horfðist. Í ljós kom að hann fékk slæm ofnæmisviðbrögð við verkja- og bólgueyðandi lyfjum sem hann fékk eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik á undan. Hann lýsir því að hann hafi erfiðað í leiknum. Fundið fyrir öndunarerfiðleikum og svima. En hann hélt áfram að spila en undir lok leiks fann hann fyrir miklum verk. „Ég fann mikið til í brjóstinu og datt út. Það tók mig nokkrar mínútur að koma til baka og fatta hvað gerðist. Þetta var mjög ógnvekjandi,” sagði Jonathan í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hélt að þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur eða mögulega eitthvað verra. Ef þetta er hjartaáfall þá veistu aldrei hvað gerist og þúg etur mögulega dáið.” „Góðu fréttirnar eru þær að það er ekkert að hjartanu mínu. Það er engin flækja á hjartanu og ég get spilað aftur en auðvitað var þetta óhugnalegt. Ég held að allir á vellinum hafi óttast líka en að endingu lítur þetta vel út.” Jonathan snýr aftur til Íslands á morgun og hefur þá æfingar að nýju með Breiðabliki. Ólíklegt er að hann verði með þegar Blikar mæta Grindvíkingum á laugardag, en hann stefnir á að ná leiknum gegn Fylki á miðvikudag í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira