Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2018 20:39 Þættirnir um Vini nutu fádæma vinsælda. Vísir/Getty Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist.„Þetta gerist aldrei. Aldrei,“ sagði David Crane, einn af sköpurum þáttanna ofurvinsælu um vinina í New York. Ástæðan er einföld.„Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði Crane á ráðstefnu í Los Angeles á dögunum.Allt frá því að þættirnir runnu sitt skeið á enda árið 2004 hafa verið uppi orðrómar um að einhvers konar endurkoma sé á döfinni. Í gegnum árin hafa leikararnir verið þráspurður um möguleikann en hafa þeir yfirleitt þvertekið fyrir að slíkt sé á dagskrá.Greindi Crane einnig frá því að í sínum hugarheimi væri allt í blóma hjá karakterum þáttanna. Ross og Rachel væru enn saman sem og Chandler og Monica. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Tengdar fréttir Tólf smáatriði sem þú hefur aldrei tekið eftir í Friends Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 26. mars 2018 11:30 Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. 5. maí 2018 19:30 Lygileg Friends saga frá Matt LeBlanc Það muna eflaust margir eftir því þegar Rachel útbjó óvart eftirréttar/kjötrétt í gamanþáttunum Friends. 23. apríl 2018 16:30 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist.„Þetta gerist aldrei. Aldrei,“ sagði David Crane, einn af sköpurum þáttanna ofurvinsælu um vinina í New York. Ástæðan er einföld.„Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði Crane á ráðstefnu í Los Angeles á dögunum.Allt frá því að þættirnir runnu sitt skeið á enda árið 2004 hafa verið uppi orðrómar um að einhvers konar endurkoma sé á döfinni. Í gegnum árin hafa leikararnir verið þráspurður um möguleikann en hafa þeir yfirleitt þvertekið fyrir að slíkt sé á dagskrá.Greindi Crane einnig frá því að í sínum hugarheimi væri allt í blóma hjá karakterum þáttanna. Ross og Rachel væru enn saman sem og Chandler og Monica.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Tengdar fréttir Tólf smáatriði sem þú hefur aldrei tekið eftir í Friends Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 26. mars 2018 11:30 Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. 5. maí 2018 19:30 Lygileg Friends saga frá Matt LeBlanc Það muna eflaust margir eftir því þegar Rachel útbjó óvart eftirréttar/kjötrétt í gamanþáttunum Friends. 23. apríl 2018 16:30 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Tólf smáatriði sem þú hefur aldrei tekið eftir í Friends Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 26. mars 2018 11:30
Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. 5. maí 2018 19:30
Lygileg Friends saga frá Matt LeBlanc Það muna eflaust margir eftir því þegar Rachel útbjó óvart eftirréttar/kjötrétt í gamanþáttunum Friends. 23. apríl 2018 16:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“