Það var eðlilega mikið spáð í því hver myndi spila með Tiger Woods en það verður Patrick Reed eins og margir bjuggust við. Þeir muni spila við Francesco Molinari og Tommy Fleetwood.
HERE WE GO! #RyderCuppic.twitter.com/pXW9hfbKY1
— Golf Channel (@GolfChannel) September 27, 2018
Mótið verður sýnt á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 06.00 í fyrramálið.