Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2018 12:45 Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið. María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Í tilefni þess að í næsta mánuði er mánuður einhverfu þá frumsýnir Lífið þessa verðlaunastuttmynd. Apríl er mánuður einhverju og er þá blái liturinn áberandi. „Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið í kringum sig. Ég skrifaði handritið vegna þess að mig langar að gefa krökkum, unglingum og fullorðnum tækifæri til að skilja betur manneskju á einhverfurófinu sem kann ekki að útskýra það sjálf,“ segir María. „Aðalpersóna myndarinnar er byggð á minni eigin reynslu með einhverfu og þar sem ég hef hæfnina í að setja það í mynd ákvað ég að gera það í von um að þeir sem sæju myndina gætu fengið að skyggnast svolítið inn í þennan heim.“ Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Í tilefni þess að í næsta mánuði er mánuður einhverfu þá frumsýnir Lífið þessa verðlaunastuttmynd. Apríl er mánuður einhverju og er þá blái liturinn áberandi. „Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið í kringum sig. Ég skrifaði handritið vegna þess að mig langar að gefa krökkum, unglingum og fullorðnum tækifæri til að skilja betur manneskju á einhverfurófinu sem kann ekki að útskýra það sjálf,“ segir María. „Aðalpersóna myndarinnar er byggð á minni eigin reynslu með einhverfu og þar sem ég hef hæfnina í að setja það í mynd ákvað ég að gera það í von um að þeir sem sæju myndina gætu fengið að skyggnast svolítið inn í þennan heim.“ Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein