Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour