DeChambeau fagnaði sigri á Northern Trust Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 07:15 Bryson DeChambeau er aðeins 24 ára gamall Vísir/Getty Bryson DeChambeau vann sitt þriðja PGA mót á ferlinum um helgina þegar hann fagnaði sigri á Northern Trust mótinu, fyrsta móti úrslitakeppni FedEx bikarsins. DeChambeau var í forystu fyrir lokahringinn í gær. Hann spilaði nokkkuð öruggan síðasta hring, fór á tveimur höggum undir pari, og var samtals í mótinu á 18 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Tony Finau sem varð í öðru sæti. Með sigrinum fór DeChambeau í fyrsta sæti FedEx stigalistans og er því öruggur áfram á næsta mót, og má líklega gera einhver mistök þar en halda samt áfram í keppninni. 100 efstu menn stigalistans fá þáttökurétt á Dell Technologies mótinu, næsta móti í úrslitakeppninni. Miss highlights from Round 4 @TheNTGolf? We've got you covered. pic.twitter.com/mrBsN0ilw7 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 27, 2018 Tiger Woods lenti í 40. sæti í mótinu eftir að hafa farið lokahringinn á einu höggi undir pari. Hann var samtals í mótinu á fjórum höggum undir pari í mótinu og er öruggur áfram í keppninni í 25. sæti stigalistans. Phil Mickelson hafði verið við toppbaráttuna en hann náði ekki að fara lokahringinn undir pari og féll því niður í 15. sæti mótsins. Hann var þó, líkt og Tiger, öruggur áfram í heildarkeppninni í 10. sæti stigalistans. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bryson DeChambeau vann sitt þriðja PGA mót á ferlinum um helgina þegar hann fagnaði sigri á Northern Trust mótinu, fyrsta móti úrslitakeppni FedEx bikarsins. DeChambeau var í forystu fyrir lokahringinn í gær. Hann spilaði nokkkuð öruggan síðasta hring, fór á tveimur höggum undir pari, og var samtals í mótinu á 18 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Tony Finau sem varð í öðru sæti. Með sigrinum fór DeChambeau í fyrsta sæti FedEx stigalistans og er því öruggur áfram á næsta mót, og má líklega gera einhver mistök þar en halda samt áfram í keppninni. 100 efstu menn stigalistans fá þáttökurétt á Dell Technologies mótinu, næsta móti í úrslitakeppninni. Miss highlights from Round 4 @TheNTGolf? We've got you covered. pic.twitter.com/mrBsN0ilw7 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 27, 2018 Tiger Woods lenti í 40. sæti í mótinu eftir að hafa farið lokahringinn á einu höggi undir pari. Hann var samtals í mótinu á fjórum höggum undir pari í mótinu og er öruggur áfram í keppninni í 25. sæti stigalistans. Phil Mickelson hafði verið við toppbaráttuna en hann náði ekki að fara lokahringinn undir pari og féll því niður í 15. sæti mótsins. Hann var þó, líkt og Tiger, öruggur áfram í heildarkeppninni í 10. sæti stigalistans.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira