Landsréttur staðfestir kyrrsetningu á eignum Sigur Rósar Birgir Olgeirsson skrifar 27. ágúst 2018 16:54 Hafa eignir meðlima Sigur Rósar sætt kyrrsetningu frá því í desember í fyrra. Vísir/EPA Landsréttur hefur staðfest úrskurð um kyrrsetningu á eignum meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna rannsóknar á meintum skattalagabrotum þeirra. Hafa eignir þeirra sætt kyrrsetningu frá því í desember í fyrra. Í mars síðastliðnum greindi Fréttablaðið frá því að embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefði kyrrsett eignir Jóns Þórs Birgissonar, Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar að kröfu tollstjóra. Um var að ræða kyrrsetningu upp á tæpar 800 milljónir króna alls en hæsta krafar var á hendur söngvaranum Jóni Þóri upp á 638 milljónir króna. Í máli Jóns Þórs átta fasteignir kyrrsettar, fjögur ökutæki, bankareikningur og hlutafé í þremur félögum. Tvær fasteignir í eigu trommarans Orra Páls voru kyrrsettar en verðmæti þeirra nemur um 82 milljónum króna. Þá voru tvær fasteignir í eigu bassaleikarans Georgs Holm kyrrsettar en verðmæti þeirra nemur um 78,5 milljónum króna. Meðlimir Sigur Rósar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið ásetningur að baki þessu heldur handvömm endurskoðanda. Landsréttur taldi fullnægt því skilyrði að hætta væri á að eignum yrði skotið undan eða þær glatast eða rýrnað. Þá taldi Landsréttur hvorki að verðmæti hinna kyrrsettu eigna hefðu verið umfram það sem þurfti til að tryggja kröfu tollstjóra né að slíkir annmarkar hefðu verið á undirbúningi eða framkvæmd kyrrsetningargerðarinnar að valdið gæti því að hún yrði felld úr gildi. Tengdar fréttir Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti Héraðsdómur staðfesti í síðustu viku kyrrsetningu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á eignum þriggja meðlima Sigur Rósar. Eignir upp í 800 milljóna króna kröfu frystar síðan í desember. Ætla að áfrýja til Landsréttar. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð um kyrrsetningu á eignum meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna rannsóknar á meintum skattalagabrotum þeirra. Hafa eignir þeirra sætt kyrrsetningu frá því í desember í fyrra. Í mars síðastliðnum greindi Fréttablaðið frá því að embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefði kyrrsett eignir Jóns Þórs Birgissonar, Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar að kröfu tollstjóra. Um var að ræða kyrrsetningu upp á tæpar 800 milljónir króna alls en hæsta krafar var á hendur söngvaranum Jóni Þóri upp á 638 milljónir króna. Í máli Jóns Þórs átta fasteignir kyrrsettar, fjögur ökutæki, bankareikningur og hlutafé í þremur félögum. Tvær fasteignir í eigu trommarans Orra Páls voru kyrrsettar en verðmæti þeirra nemur um 82 milljónum króna. Þá voru tvær fasteignir í eigu bassaleikarans Georgs Holm kyrrsettar en verðmæti þeirra nemur um 78,5 milljónum króna. Meðlimir Sigur Rósar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið ásetningur að baki þessu heldur handvömm endurskoðanda. Landsréttur taldi fullnægt því skilyrði að hætta væri á að eignum yrði skotið undan eða þær glatast eða rýrnað. Þá taldi Landsréttur hvorki að verðmæti hinna kyrrsettu eigna hefðu verið umfram það sem þurfti til að tryggja kröfu tollstjóra né að slíkir annmarkar hefðu verið á undirbúningi eða framkvæmd kyrrsetningargerðarinnar að valdið gæti því að hún yrði felld úr gildi.
Tengdar fréttir Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti Héraðsdómur staðfesti í síðustu viku kyrrsetningu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á eignum þriggja meðlima Sigur Rósar. Eignir upp í 800 milljóna króna kröfu frystar síðan í desember. Ætla að áfrýja til Landsréttar. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti Héraðsdómur staðfesti í síðustu viku kyrrsetningu sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á eignum þriggja meðlima Sigur Rósar. Eignir upp í 800 milljóna króna kröfu frystar síðan í desember. Ætla að áfrýja til Landsréttar. 16. ágúst 2018 05:00