Trump skipar nýjan starfsmannastjóra Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 22:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12