Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2018 19:30 Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“ Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Íslenska landsliðið í vélmennaforritun hreppti annað sætið á heimsmeistaramóti sem haldið var í Mexíkó. 193 lið börðust um titilinn, en vélmennið sjálft týndist í flugi að móti loknu. „Við vorum að keppa í vélmennaforritunarkeppni þar sem við tókumst á við 192 önnur lönd í að leysa þraut tengdri orku. Tæplega tveimur mánuðum fyrir keppnina fengum við sendan kassa með hlutum, járnstöngum, vírum, móturum og hinu og þessu sem við þurftum að setja saman til að leysa þrautina,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, þjálfari liðsins. „Okkur gekk bara alveg sæmilega vel. Við náðum öðru sæti sem við bjuggumst ekki við. Við vorum svolítið hissa. Vélmennið hét, í anda liðsins: Þetta reddast. Því við tókum vandamálunum eins og þau komu og leystum þau,“ segir Dýrleif Birna Sveinsdóttir, keppandi. Liðið gat þó ekki sýnt okkur vélmennið þar sem þau hafa ekki hugmynd um afdrif þess.Hvar er vélmennið? „Við vitum það ekki alveg. Flugfélagið svarar okkur ekki og við höldum að þeir haldi því í gíslingu. En það er mikil óvissa núna. Það koma ekki með okkur til landsins. Við söknum þess samt mjög mikið og vonumst til að sjá það bráðlega aftur.“
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira