Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 14:22 Paddock skaut út þennan glugga á tónleikagesti hinu megin við götuna. Vísir/AP Eftir tíu mánaða rannsókn hefur lögreglunni í Las Vegas ekki tekist að komast að því af hverju hinn 64 ára gamli Stephen Paddock skaut 58 manns til bana og særði 413. Lögreglan gaf í gærkvöldi út skýrslu og lögreglustjórinn, Joe Lombardo, sagði hana „svara hver, hvað, hvenær, hvar og hvernig“.„Það sem við höfum ekki geta svarað er: Af hverju framdi Stephen Paddock þennan glæp?“ sagði Lombardo. Engin tengslu fundust á milli Paddock og nokkurra hryðjuverkasamtaka og þykir ljóst að hann hafi framið einn komið að ódæðinu. Lombardo sagði þó að persónulega myndi hann skilgreina þetta sem hryðjuverk.Lombardo lýsti Paddock sem óeftirtektarverðum manni en sagði hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, samkvæmt fjölskyldu hans. Bróðir hans sagðist telja að Paddock hefði framið ódæðið vegna þess að hann hefði gert allt sem hann langaði til að gera og leiddist einfaldlega. Markmiðið hefði verið að vera þekktur fyrir háa tölu látinna í árásinni. Annar bróðir hans sagði Paddock hafa verið taugaveiklaðan og hann hefði ekki séð heiminn í réttu ljósi. Sömuleiðis var rætt við lækni hans sem sagðist telja að hann hefði verið með geðhvörf en hann hefði neitað að leita sér lækninga. Hér að neðan má sjá myndband úr vestisvél lögregluþjóns þar sem þeir fundu Paddock látinn í hótelherbergi hans. Sömuleiðis fundu þeir fjölda vopna. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30 Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08 Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Eftir tíu mánaða rannsókn hefur lögreglunni í Las Vegas ekki tekist að komast að því af hverju hinn 64 ára gamli Stephen Paddock skaut 58 manns til bana og særði 413. Lögreglan gaf í gærkvöldi út skýrslu og lögreglustjórinn, Joe Lombardo, sagði hana „svara hver, hvað, hvenær, hvar og hvernig“.„Það sem við höfum ekki geta svarað er: Af hverju framdi Stephen Paddock þennan glæp?“ sagði Lombardo. Engin tengslu fundust á milli Paddock og nokkurra hryðjuverkasamtaka og þykir ljóst að hann hafi framið einn komið að ódæðinu. Lombardo sagði þó að persónulega myndi hann skilgreina þetta sem hryðjuverk.Lombardo lýsti Paddock sem óeftirtektarverðum manni en sagði hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, samkvæmt fjölskyldu hans. Bróðir hans sagðist telja að Paddock hefði framið ódæðið vegna þess að hann hefði gert allt sem hann langaði til að gera og leiddist einfaldlega. Markmiðið hefði verið að vera þekktur fyrir háa tölu látinna í árásinni. Annar bróðir hans sagði Paddock hafa verið taugaveiklaðan og hann hefði ekki séð heiminn í réttu ljósi. Sömuleiðis var rætt við lækni hans sem sagðist telja að hann hefði verið með geðhvörf en hann hefði neitað að leita sér lækninga. Hér að neðan má sjá myndband úr vestisvél lögregluþjóns þar sem þeir fundu Paddock látinn í hótelherbergi hans. Sömuleiðis fundu þeir fjölda vopna.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30 Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08 Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30
Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08
Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20
Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00