Aron: Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 16. janúar 2018 12:00 Aron í leiknum gegn Króötum. vísir/ernir „Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. „Ég hef heyrt eitthvað tal um mörk sem við megum tapa með og eitthvað svona kjaftæði. Við pælum ekkert í því heldur förum í leikinn til þess að vinna. Það gefur okkur líka meira fyrir framhaldið. „Við erum ekkert að ræða aðra möguleika en ég mun samt vita hver staðan er og hvað þarf að gera þegar þrjár mínútur eru eftir. Við leggjum þetta bara upp að við ætlum að taka tvö stig. Það er ekkert gaman að detta inn sem besta þriðja sætið og fá einhverja afslætti með að komast áfram. Við viljum vinna fyrir því og spila vel.“ Aron veit vel að það verður erfitt að glíma við Serbana sem eru ólseigir. „Þeir eru hrikalega seigir og með flotta handboltamenn. Eru líka óútreiknanlegir og geta spilað hvað sem er. Óskar Bjarni sagði á fundi áðan að þeir væru með átta varnarafbrigði. Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta. Ég held hann sé eitthvað að rugla kallinn,“ segir Aron léttur. „Þetta er úrslitaleikur og við ætlum núna loksins að sýna góðar 60 mínútur.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
„Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. „Ég hef heyrt eitthvað tal um mörk sem við megum tapa með og eitthvað svona kjaftæði. Við pælum ekkert í því heldur förum í leikinn til þess að vinna. Það gefur okkur líka meira fyrir framhaldið. „Við erum ekkert að ræða aðra möguleika en ég mun samt vita hver staðan er og hvað þarf að gera þegar þrjár mínútur eru eftir. Við leggjum þetta bara upp að við ætlum að taka tvö stig. Það er ekkert gaman að detta inn sem besta þriðja sætið og fá einhverja afslætti með að komast áfram. Við viljum vinna fyrir því og spila vel.“ Aron veit vel að það verður erfitt að glíma við Serbana sem eru ólseigir. „Þeir eru hrikalega seigir og með flotta handboltamenn. Eru líka óútreiknanlegir og geta spilað hvað sem er. Óskar Bjarni sagði á fundi áðan að þeir væru með átta varnarafbrigði. Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta. Ég held hann sé eitthvað að rugla kallinn,“ segir Aron léttur. „Þetta er úrslitaleikur og við ætlum núna loksins að sýna góðar 60 mínútur.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15
Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15
Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00
Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30