Simeone segir að Ísland muni tapa öllum leikjum sínum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2018 23:00 Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. vísir/getty Hinn argentínski Diego Simeone, knattspyrnustjóri spænska liðsins Atletico Madrid, telur að Íslendingar muni tapa öllum leikjum sínum á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Simeone segir í viðtali við nígeríska miðilinn Daily Post að Króatar séu erfiðustu andstæðingar Argentínu. Hann heldur því fram að Nígería verði nú þegar komið áfram þegar liðið mæti Argentínu í lokaleik riðilsins. „Hættan er í leikjaniðurröðuninni, mér líkar ekki í hvaða röð leikirnir eru. Íslendingar eru auðveldastir. Ef Króatar og Nígeríumenn gera jafntefli þá verðum við að vinna Króata í næsta leik,“ sagði Simeone. „Í Japan [árið 2002] þá unnum við opnunarleikinn gegn Nígeríu, auðveldasta andstæðingnum, en England og Svíþjóð gerðu jafntefli. Svo unnu Svíar Nígeríu og við þurftum að vinna gegn Englandi, en við töpuðum. En ef við vinnum fyrstu tvo leikina þá verður þetta mun auðveldara.“ Tvö efstu liðin fara upp úr riðlinum að riðlakeppninni lokinni. „Ef Nígería vinnur Króatíu og við vinnum Ísland, þá verður annar leikurinn erfiður því þá verða Nígeríumenn með sex stig eftir að sigra Ísland.“ Íslenska liðið fær tækifæri á að troða sokk upp í Simeone strax í fyrsta leik liðsins á HM, þann 16. júní í Moskvu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hinn argentínski Diego Simeone, knattspyrnustjóri spænska liðsins Atletico Madrid, telur að Íslendingar muni tapa öllum leikjum sínum á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Simeone segir í viðtali við nígeríska miðilinn Daily Post að Króatar séu erfiðustu andstæðingar Argentínu. Hann heldur því fram að Nígería verði nú þegar komið áfram þegar liðið mæti Argentínu í lokaleik riðilsins. „Hættan er í leikjaniðurröðuninni, mér líkar ekki í hvaða röð leikirnir eru. Íslendingar eru auðveldastir. Ef Króatar og Nígeríumenn gera jafntefli þá verðum við að vinna Króata í næsta leik,“ sagði Simeone. „Í Japan [árið 2002] þá unnum við opnunarleikinn gegn Nígeríu, auðveldasta andstæðingnum, en England og Svíþjóð gerðu jafntefli. Svo unnu Svíar Nígeríu og við þurftum að vinna gegn Englandi, en við töpuðum. En ef við vinnum fyrstu tvo leikina þá verður þetta mun auðveldara.“ Tvö efstu liðin fara upp úr riðlinum að riðlakeppninni lokinni. „Ef Nígería vinnur Króatíu og við vinnum Ísland, þá verður annar leikurinn erfiður því þá verða Nígeríumenn með sex stig eftir að sigra Ísland.“ Íslenska liðið fær tækifæri á að troða sokk upp í Simeone strax í fyrsta leik liðsins á HM, þann 16. júní í Moskvu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira