Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 09:56 Guðni Bergsson réð Erik Hamrén sem eftirmann Heimis Hallgrímssonar. vísir/vilhelm Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, kallar eftir því að Erik Hamrén og karlalandsliðinu í fótbolta sé sýndur skilningur og þolinmæði eftir tvo fyrstu leiki Svíans sem hafa ekki farið vel. Hann viðurkennir að frammistaðan í 6-0 tapinu á móti Sviss hafi ekki verið ásættanleg en að allt annað hafi verið uppi á teningnum á móti Belgíu í gærkvöldi sem hann bendir réttilega á að er eitt besta landslið heims. Strákarnir okkar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Eriks Hamrén með markatölunni 9-0 eftir 6-0 tap í Sviss og svo 3-0 tap á Laugardalsvellinum í gær.Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman. #FyrirIsland#fotboltinet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018 Tapið ytra var það stærsta hjá íslenska landsliðinu í 17 ár en tapið í gær var það stærsta í mótsleik í fjórtán ár eða síðan Lars Lagerbäck mætti hingað með Svíþjóð og lagði Íslendinga, 4-1. „Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman,“ segir Guðni á Twitter-síðu sinni í morgun. Strákarnir eru í slæmri stöðu í Þjóðadeildinni en liðið á eftir heimaleik gegn Sviss og útileik gegn Beglíu. Líkurnar á að íslenska liðið haldi sæti sínu í A-deildinni eftir töpin tvö eru því miður ekki miklar. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, kallar eftir því að Erik Hamrén og karlalandsliðinu í fótbolta sé sýndur skilningur og þolinmæði eftir tvo fyrstu leiki Svíans sem hafa ekki farið vel. Hann viðurkennir að frammistaðan í 6-0 tapinu á móti Sviss hafi ekki verið ásættanleg en að allt annað hafi verið uppi á teningnum á móti Belgíu í gærkvöldi sem hann bendir réttilega á að er eitt besta landslið heims. Strákarnir okkar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Eriks Hamrén með markatölunni 9-0 eftir 6-0 tap í Sviss og svo 3-0 tap á Laugardalsvellinum í gær.Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman. #FyrirIsland#fotboltinet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018 Tapið ytra var það stærsta hjá íslenska landsliðinu í 17 ár en tapið í gær var það stærsta í mótsleik í fjórtán ár eða síðan Lars Lagerbäck mætti hingað með Svíþjóð og lagði Íslendinga, 4-1. „Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman,“ segir Guðni á Twitter-síðu sinni í morgun. Strákarnir eru í slæmri stöðu í Þjóðadeildinni en liðið á eftir heimaleik gegn Sviss og útileik gegn Beglíu. Líkurnar á að íslenska liðið haldi sæti sínu í A-deildinni eftir töpin tvö eru því miður ekki miklar.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Sjá meira
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30
Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59