Það þurfti Clark Kent til að slá met Michael Phelps Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 23:30 Michael Phelps fagnar einu af gullverðlaunum sínum á ÓL í Ríó 2016. Vísir/Getty Bandaríska sundgoðsögnin Michael Phelps átti metið í 23 ár en það féll á dögunum og það þótti við hæfi að sá sem sló það bæri nafn Superman. Þessi nýi Superman í sundinu heitir Clark Kent og er tíu ára gamall. Fullt nafn hans er Clark Kent Apuada. Clark bætti met Michael Phelps í 100 metra flugsundi í flokki tíu ára og yngri þegar hann kom í mark á 1:09.38 mín. á Far West International Championship mótinu í Kaliforníu á dögunum. Clark Kent Apuada synti vegalengdina sekúndu hraðar en Michael Phelps því metið sem stóð í 23 ár var sund upp á 1:10.48 mín. og var frá árinu 1995. CNN sagði frá þessu afreki Clark Kent og þar kom fram að hann sé búinn að vera að synda í fjögur ár. Michael Phelps var ekki aðeins undrabarn í sundinu því hann varð sigursælasti sundmaður allra tíma á Ólympíuleikum. Michael Phelps vann alls 28 verðlaun á Ólympíuleikum þar af 23 þeirra úr gulli. Sund Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Bandaríska sundgoðsögnin Michael Phelps átti metið í 23 ár en það féll á dögunum og það þótti við hæfi að sá sem sló það bæri nafn Superman. Þessi nýi Superman í sundinu heitir Clark Kent og er tíu ára gamall. Fullt nafn hans er Clark Kent Apuada. Clark bætti met Michael Phelps í 100 metra flugsundi í flokki tíu ára og yngri þegar hann kom í mark á 1:09.38 mín. á Far West International Championship mótinu í Kaliforníu á dögunum. Clark Kent Apuada synti vegalengdina sekúndu hraðar en Michael Phelps því metið sem stóð í 23 ár var sund upp á 1:10.48 mín. og var frá árinu 1995. CNN sagði frá þessu afreki Clark Kent og þar kom fram að hann sé búinn að vera að synda í fjögur ár. Michael Phelps var ekki aðeins undrabarn í sundinu því hann varð sigursælasti sundmaður allra tíma á Ólympíuleikum. Michael Phelps vann alls 28 verðlaun á Ólympíuleikum þar af 23 þeirra úr gulli.
Sund Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira