Kári búinn að semja við Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 09:45 Nýjasti liðsmaður Barcelona Vísir/Bára Spænska stórveldið Barcelona hefur tilkynnt um komu Kára Jónssonar til félagsins en hann kemur til liðsins frá Haukum. Kári, sem er aðeins tvítugur að aldri, var í lykilhlutverki hjá Hafnafjarðarliðinu í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð en þessi öflugi bakvörður heldur nú til Katalóníu. Hann var með 19,9 stig, 4,9 stoðsendingar og 4,6 fráköst með Haukum í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð; þar af skoraði hann 20,2 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Í tilkynningu Barcelona segir að Kári muni leika með B-liði félagsins fyrst um sinn hið minnsta en Barcelona hefur á að skipa einu besta körfuboltaliði Evrópu. Barcelona B leikur í spænsku B-deildinni og hafnaði í 12.sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð. Samningur Kára er til eins árs en hann hefur áður reynt fyrir sér erlendis þar sem hann lék í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en hann sneri aftur heim til Hauka síðasta haust. Kári er fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem gerir atvinnumannasamning við Barcelona sem er eitt stærsta íþróttafélag heims. Nokkrir Íslendingar hafa verið á mála í hinum stóru boltaíþróttunum. Þeirra á meðal er Aron Pálmarsson sem er lykilmaður í handboltaliði Barcelona um þessar mundir. Kári Jónsson y Tyler Rawson jugarán en el @FCBBasket B el curso 2018/19 Jónsson es un base islandés de 20 años y Rawson un ala-pivot de 22. https://t.co/frht0qonqQ #ForçaBarça! pic.twitter.com/OevVpmiVT0— Barça Basket (@FCBbasket) August 3, 2018 Körfubolti Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona hefur tilkynnt um komu Kára Jónssonar til félagsins en hann kemur til liðsins frá Haukum. Kári, sem er aðeins tvítugur að aldri, var í lykilhlutverki hjá Hafnafjarðarliðinu í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð en þessi öflugi bakvörður heldur nú til Katalóníu. Hann var með 19,9 stig, 4,9 stoðsendingar og 4,6 fráköst með Haukum í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð; þar af skoraði hann 20,2 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Í tilkynningu Barcelona segir að Kári muni leika með B-liði félagsins fyrst um sinn hið minnsta en Barcelona hefur á að skipa einu besta körfuboltaliði Evrópu. Barcelona B leikur í spænsku B-deildinni og hafnaði í 12.sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð. Samningur Kára er til eins árs en hann hefur áður reynt fyrir sér erlendis þar sem hann lék í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en hann sneri aftur heim til Hauka síðasta haust. Kári er fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem gerir atvinnumannasamning við Barcelona sem er eitt stærsta íþróttafélag heims. Nokkrir Íslendingar hafa verið á mála í hinum stóru boltaíþróttunum. Þeirra á meðal er Aron Pálmarsson sem er lykilmaður í handboltaliði Barcelona um þessar mundir. Kári Jónsson y Tyler Rawson jugarán en el @FCBBasket B el curso 2018/19 Jónsson es un base islandés de 20 años y Rawson un ala-pivot de 22. https://t.co/frht0qonqQ #ForçaBarça! pic.twitter.com/OevVpmiVT0— Barça Basket (@FCBbasket) August 3, 2018
Körfubolti Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira