Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2018 14:00 Páll Óskar á yfir 4000 myndir í safni í sérstöku kvikmyndaherbergi. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973) Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973)
Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira