Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2018 16:33 Rajeev Ayer hefur verið hér á landi frá því árið 2016 en hann stundar leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á Keili. Vísir/Stefán Kanadíski námsmaðurinn Rajeev Ayer fær að dvelja á landinu á meðan ný umsókn hans um dvalarleyfi verður tekin fyrir. Elín Esther Magnúsdóttir, vinkona Rajeevs, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Í umfjöllun Vísis um málið á laugardag kom fram að Útlendingastofnun hygðist vísa Rajeev úr landi vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann hefði lokið leiðsögumannsnámi við Keili.Fær að klára námið Í Facebook-færslu Elínar, sem uppfærð var nú á fimmta tímanum í dag, segir að eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs hafi Sigríður Andersen dómsmálaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. „Kom þá í ljós það sem bent hafði verið á: Stofnunin hafði gert mistök við úrvinnslu umsóknar hans,“ skrifar Elín. Í ljósi þess hefur Rajeev verið gert kleift að vera á landinu á meðan stofnunin tekur nýju umsóknina til umfjöllunar. „Hann getur því væntanlega lokið náminu, sem er aðalatriðið,“ segir enn fremur í færslu Elínar. Þá vill Rajeev koma á framfæri þakklæti fyrir að vekja athygli á máli hans en þegar þetta er skrifað hafa 390 manns deilt færslunni. Tengdar fréttir Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Kanadíski námsmaðurinn Rajeev Ayer fær að dvelja á landinu á meðan ný umsókn hans um dvalarleyfi verður tekin fyrir. Elín Esther Magnúsdóttir, vinkona Rajeevs, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Í umfjöllun Vísis um málið á laugardag kom fram að Útlendingastofnun hygðist vísa Rajeev úr landi vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann hefði lokið leiðsögumannsnámi við Keili.Fær að klára námið Í Facebook-færslu Elínar, sem uppfærð var nú á fimmta tímanum í dag, segir að eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs hafi Sigríður Andersen dómsmálaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. „Kom þá í ljós það sem bent hafði verið á: Stofnunin hafði gert mistök við úrvinnslu umsóknar hans,“ skrifar Elín. Í ljósi þess hefur Rajeev verið gert kleift að vera á landinu á meðan stofnunin tekur nýju umsóknina til umfjöllunar. „Hann getur því væntanlega lokið náminu, sem er aðalatriðið,“ segir enn fremur í færslu Elínar. Þá vill Rajeev koma á framfæri þakklæti fyrir að vekja athygli á máli hans en þegar þetta er skrifað hafa 390 manns deilt færslunni.
Tengdar fréttir Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13