Í fyrsta sinn hægt að veðja á hver verður Íslandsmeistari í höggleik Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júlí 2018 07:00 Hvað gerir Guðrún í Eyjum? vísir/getty Í fyrsta skipti á Íslandi er hægt að veðja á það hver verður Íslandsmeistari í höggleik, bæði í karla- og kvennaflokki. Vefsíðan Coolbet býður upp á þetta en hún hefur verið að koma með markaði inn sem hafa ekki sést áður. Þetta er einn af þeim. Íslandsmótið í höggleik fer fram helgina 26.-29. júlí en leikið er í Vestmannaeyjum. Nokkrir af bestu kylfingum landsliðsins eru mættir til keppni. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús eru taldir jafn líklegir í karlaflokki en þeir eru báðir með stuðlinn 7,5 þegar þetta er skrifað. Haraldur Franklín var við keppni á Opna breska um síðustu helgi. Í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir með lang lægsta stuðulinn. Hann er þrír þegar þetta er skrifað en Ragnhildur Kristinsdóttir er talin næst líklegust af Coolbet með stuðulinn sex.Hér geturu séð stuðla á alla keppendurna.Í fyrsta skipti er hægt að veðja á Íslandsmótið í golfi. Hægt er að veðja á sigurvegarann í bæði karla og kvenna flokki. Hér má sjá stuðlana fyrir mótið https://t.co/o8HnbwDGz6 pic.twitter.com/OEFcGV6Z4d— Coolbet Ísland (@CoolbetIsland) July 24, 2018 Golf Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Í fyrsta skipti á Íslandi er hægt að veðja á það hver verður Íslandsmeistari í höggleik, bæði í karla- og kvennaflokki. Vefsíðan Coolbet býður upp á þetta en hún hefur verið að koma með markaði inn sem hafa ekki sést áður. Þetta er einn af þeim. Íslandsmótið í höggleik fer fram helgina 26.-29. júlí en leikið er í Vestmannaeyjum. Nokkrir af bestu kylfingum landsliðsins eru mættir til keppni. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús eru taldir jafn líklegir í karlaflokki en þeir eru báðir með stuðlinn 7,5 þegar þetta er skrifað. Haraldur Franklín var við keppni á Opna breska um síðustu helgi. Í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir með lang lægsta stuðulinn. Hann er þrír þegar þetta er skrifað en Ragnhildur Kristinsdóttir er talin næst líklegust af Coolbet með stuðulinn sex.Hér geturu séð stuðla á alla keppendurna.Í fyrsta skipti er hægt að veðja á Íslandsmótið í golfi. Hægt er að veðja á sigurvegarann í bæði karla og kvenna flokki. Hér má sjá stuðlana fyrir mótið https://t.co/o8HnbwDGz6 pic.twitter.com/OEFcGV6Z4d— Coolbet Ísland (@CoolbetIsland) July 24, 2018
Golf Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira