Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2018 10:30 Kona heldur á riffli við athöfnina í Pennsylvaníu í gær. Vísir/AFP Athöfn, sem haldin var á vegum umdeilds söfnuðar í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli eftir að myndir frá henni voru birtar í gær. Um er að ræða svokallaða „skuldbindingarathöfn“, hálfgert fjöldabrúðkaup, þar sem pör staðfestu tryggð sína hvort við annað og viðstaddir tilbáðu hríðskotariffla. Leiðtogi söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary er Hyung Jin Moon, og stjórnaði hann athöfninni sem haldin var í Pennsylvaníu-ríki í gær. Moon er sonur hins kóreska Sun Myung Moon sem stofnaði Unification Church árið 1954. Er söfnuður sonarins stofnaður út frá Unification Church samkvæmt frétt AP um málið en Unification Church tengdist ekki viðburðinum í gær. Fjöldi fólks mætti með riffla á athöfnina í gær.Vísir/AFPPör innan safnaðarins voru hvött til þess að mæta með vopn sín við staðfestingarathöfnina í gær. Þá settu sumir upp kórónur búnar til úr skothylkjum. Skólum í nágrenni athafnarinnar var lokað í gær og safnaðist auk þess nokkur fjöldi mótmælenda saman fyrir utan húsnæði söfnuðarins. Rifflarnir eru af sömu gerð og árásarmaðurinn notaðist við í skotárásinni í Flórída í febrúar. Sautján létust í árásinni og hafa nemendur Marjory Stoneman Douglas-skólans, þar sem árásin var framin, barist ötullega fyrir hertri byssulöggjöf síðan.Fréttin hefur verið uppfærð þar sem í fyrri útgáfu hennar var ekki farið rétt með um hvaða söfnuð í Bandaríkjunum væri að ræða. Vísir/AFPVísir/AFP Bandaríkin Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Athöfn, sem haldin var á vegum umdeilds söfnuðar í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli eftir að myndir frá henni voru birtar í gær. Um er að ræða svokallaða „skuldbindingarathöfn“, hálfgert fjöldabrúðkaup, þar sem pör staðfestu tryggð sína hvort við annað og viðstaddir tilbáðu hríðskotariffla. Leiðtogi söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary er Hyung Jin Moon, og stjórnaði hann athöfninni sem haldin var í Pennsylvaníu-ríki í gær. Moon er sonur hins kóreska Sun Myung Moon sem stofnaði Unification Church árið 1954. Er söfnuður sonarins stofnaður út frá Unification Church samkvæmt frétt AP um málið en Unification Church tengdist ekki viðburðinum í gær. Fjöldi fólks mætti með riffla á athöfnina í gær.Vísir/AFPPör innan safnaðarins voru hvött til þess að mæta með vopn sín við staðfestingarathöfnina í gær. Þá settu sumir upp kórónur búnar til úr skothylkjum. Skólum í nágrenni athafnarinnar var lokað í gær og safnaðist auk þess nokkur fjöldi mótmælenda saman fyrir utan húsnæði söfnuðarins. Rifflarnir eru af sömu gerð og árásarmaðurinn notaðist við í skotárásinni í Flórída í febrúar. Sautján létust í árásinni og hafa nemendur Marjory Stoneman Douglas-skólans, þar sem árásin var framin, barist ötullega fyrir hertri byssulöggjöf síðan.Fréttin hefur verið uppfærð þar sem í fyrri útgáfu hennar var ekki farið rétt með um hvaða söfnuð í Bandaríkjunum væri að ræða. Vísir/AFPVísir/AFP
Bandaríkin Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40
Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30