Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2018 10:30 Kona heldur á riffli við athöfnina í Pennsylvaníu í gær. Vísir/AFP Athöfn, sem haldin var á vegum umdeilds söfnuðar í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli eftir að myndir frá henni voru birtar í gær. Um er að ræða svokallaða „skuldbindingarathöfn“, hálfgert fjöldabrúðkaup, þar sem pör staðfestu tryggð sína hvort við annað og viðstaddir tilbáðu hríðskotariffla. Leiðtogi söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary er Hyung Jin Moon, og stjórnaði hann athöfninni sem haldin var í Pennsylvaníu-ríki í gær. Moon er sonur hins kóreska Sun Myung Moon sem stofnaði Unification Church árið 1954. Er söfnuður sonarins stofnaður út frá Unification Church samkvæmt frétt AP um málið en Unification Church tengdist ekki viðburðinum í gær. Fjöldi fólks mætti með riffla á athöfnina í gær.Vísir/AFPPör innan safnaðarins voru hvött til þess að mæta með vopn sín við staðfestingarathöfnina í gær. Þá settu sumir upp kórónur búnar til úr skothylkjum. Skólum í nágrenni athafnarinnar var lokað í gær og safnaðist auk þess nokkur fjöldi mótmælenda saman fyrir utan húsnæði söfnuðarins. Rifflarnir eru af sömu gerð og árásarmaðurinn notaðist við í skotárásinni í Flórída í febrúar. Sautján létust í árásinni og hafa nemendur Marjory Stoneman Douglas-skólans, þar sem árásin var framin, barist ötullega fyrir hertri byssulöggjöf síðan.Fréttin hefur verið uppfærð þar sem í fyrri útgáfu hennar var ekki farið rétt með um hvaða söfnuð í Bandaríkjunum væri að ræða. Vísir/AFPVísir/AFP Bandaríkin Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Athöfn, sem haldin var á vegum umdeilds söfnuðar í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli eftir að myndir frá henni voru birtar í gær. Um er að ræða svokallaða „skuldbindingarathöfn“, hálfgert fjöldabrúðkaup, þar sem pör staðfestu tryggð sína hvort við annað og viðstaddir tilbáðu hríðskotariffla. Leiðtogi söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary er Hyung Jin Moon, og stjórnaði hann athöfninni sem haldin var í Pennsylvaníu-ríki í gær. Moon er sonur hins kóreska Sun Myung Moon sem stofnaði Unification Church árið 1954. Er söfnuður sonarins stofnaður út frá Unification Church samkvæmt frétt AP um málið en Unification Church tengdist ekki viðburðinum í gær. Fjöldi fólks mætti með riffla á athöfnina í gær.Vísir/AFPPör innan safnaðarins voru hvött til þess að mæta með vopn sín við staðfestingarathöfnina í gær. Þá settu sumir upp kórónur búnar til úr skothylkjum. Skólum í nágrenni athafnarinnar var lokað í gær og safnaðist auk þess nokkur fjöldi mótmælenda saman fyrir utan húsnæði söfnuðarins. Rifflarnir eru af sömu gerð og árásarmaðurinn notaðist við í skotárásinni í Flórída í febrúar. Sautján létust í árásinni og hafa nemendur Marjory Stoneman Douglas-skólans, þar sem árásin var framin, barist ötullega fyrir hertri byssulöggjöf síðan.Fréttin hefur verið uppfærð þar sem í fyrri útgáfu hennar var ekki farið rétt með um hvaða söfnuð í Bandaríkjunum væri að ræða. Vísir/AFPVísir/AFP
Bandaríkin Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40
Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent