Pútín segir Rússa búa yfir „ósigrandi“ eldflaug Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2018 12:43 Enginn hinna sjö frambjóðendanna til forseta eru líklegur til að ógna Pútín í kosningunum 18. mars. Vísir/AFP „Óvinnandi“ langdræg eldflaug er á meðal nýrra vopna sem Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að Rússar hefðu þróað. Fullyrti hann að eldflaugin gæti náð til allra landa í heiminum og að eldflaugavarnir Bandaríkjamanna gætu ekki stöðvað þær. Pútín staðhæfði þetta í síðustu ræðu sinni fyrir forsetakosningar sem fara fram 18. mars. Kynnti hann einnig til sögunnar fjarstýrðan og ómannaðan kafbát sem gæti flutt kjarnavopn. Um nýju eldflaugina sagði hann að erfitt væri að greina hana, hún hefði nánast ótakmarkað drægi og enginn núverandi eða framtíðareldflaugavarnarkerfi eða loftvarnir gætu stöðvað hana, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lofaði Pútín jafnframt að fækka fátækum Rússum um helming á næstu sex árum og sagðist stefna á að Rússar næðu svipuðum ævilíkum og Japanir og Frakkar. Sjö aðrir frambjóðendur eru til forseta en þó ekki Alexei Navalní, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Honum er bannað að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjársvik. Hann hefur hvatt landa sína til að sniðganga kosningarnar. Ákærurnar gegn sér hafi verið runnar undan rótum pólitískra andstæðinga. Pútín mætti ekki í sjónvarpskappræður hinna frambjóðendanna í gær. Búist er við afgerandi sigri hans í kosningunum. Það yrði þá fjórða kjörtímabil hans sem forseti Rússlands. Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Rússar hóta að loka Youtube og Instagram Myndir og myndbönd af fundi auðjöfursins Oleg Deripaska og aðstoðarforsætisráðherrans Sergei Prikhodko á snekkju við Noreg árið 2016 vekja usla. 13. febrúar 2018 16:30 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
„Óvinnandi“ langdræg eldflaug er á meðal nýrra vopna sem Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að Rússar hefðu þróað. Fullyrti hann að eldflaugin gæti náð til allra landa í heiminum og að eldflaugavarnir Bandaríkjamanna gætu ekki stöðvað þær. Pútín staðhæfði þetta í síðustu ræðu sinni fyrir forsetakosningar sem fara fram 18. mars. Kynnti hann einnig til sögunnar fjarstýrðan og ómannaðan kafbát sem gæti flutt kjarnavopn. Um nýju eldflaugina sagði hann að erfitt væri að greina hana, hún hefði nánast ótakmarkað drægi og enginn núverandi eða framtíðareldflaugavarnarkerfi eða loftvarnir gætu stöðvað hana, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lofaði Pútín jafnframt að fækka fátækum Rússum um helming á næstu sex árum og sagðist stefna á að Rússar næðu svipuðum ævilíkum og Japanir og Frakkar. Sjö aðrir frambjóðendur eru til forseta en þó ekki Alexei Navalní, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Honum er bannað að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjársvik. Hann hefur hvatt landa sína til að sniðganga kosningarnar. Ákærurnar gegn sér hafi verið runnar undan rótum pólitískra andstæðinga. Pútín mætti ekki í sjónvarpskappræður hinna frambjóðendanna í gær. Búist er við afgerandi sigri hans í kosningunum. Það yrði þá fjórða kjörtímabil hans sem forseti Rússlands.
Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Rússar hóta að loka Youtube og Instagram Myndir og myndbönd af fundi auðjöfursins Oleg Deripaska og aðstoðarforsætisráðherrans Sergei Prikhodko á snekkju við Noreg árið 2016 vekja usla. 13. febrúar 2018 16:30 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56
Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10
Rússar hóta að loka Youtube og Instagram Myndir og myndbönd af fundi auðjöfursins Oleg Deripaska og aðstoðarforsætisráðherrans Sergei Prikhodko á snekkju við Noreg árið 2016 vekja usla. 13. febrúar 2018 16:30
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33