Innlent

Bein útsending: Umdeilt umskurðarfrumvarp rætt á Alþingi

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Frumvarpið er ansi umdeilt.
Frumvarpið er ansi umdeilt. Vísir/Hanna
Fyrsta umræða um frumvarp sem bannar umskurð drengja heldur áfram á Alþingi í dag. Þingfundur hefst klukkan 10:30 og er frumvarpið fimmta mál á dagskrá.

Frumvarpið er ansi umdeilt og vilja margir meina að með því að banna umskurð sé trúfrelsi ákveðinna hópa skert. Aðrir segja að um sé að ræða mannréttindamál og að réttur barna vegi þyngra en trúfrelsi.

Hægt verður að fylgjast með umræðunni í spilaranum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×