Tónlist

Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018

Birgir Olgeirsson skrifar
Hlustendaverðlaunin 2018 voru afhent í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Þar voru Jói Pé og Króli atkvæðamiklir en þeir fengu fjögur verðlaun í heildina.

Sópaði þetta rapptvíeyki til sín verðlaunum í flokkunum besta lag ársins, besti flytjandi ársins, nýliði ársins og besta plata ársins.

Besta lagið:

Grenja - Baggalútur

Hringd'í mig - Friðrik Dór

B.O.B.A - Jói Pé og Króli

X - Hatari

Always - Ása

Ég vil það - Chase og Jói Pé

Flytjandi ársins:

Mammút

Baggalútur

Jói Pé og Króli

HAM

Herra Hnetusmjör

Sycamore Tree

Söngvari ársins:

Birgir

Friðrik Dór

Chase

Páll Óskar

Stefán Jakobsson

Júníus Meyvant

Söngkona ársins:

Ása

Sylvía

Ágústa Eva

Katrína Mogensen

Dísa

Svala

Nýliði ársins:

Daði Freyr

Chase

Hatari

Jói Pé og Króli

Birgir

Sycamore Tree

Plata ársins:

Páll Óskar - Kristalsplatan

Mammút - Kinder Versions

Ása - Paradise of Love

Jói Pé og Króli - GerviGlingur

Sycamore Tree - Shelter

Herra Hnetusmjör - Kóp Boi

Myndband ársins:

Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má

Mammút - Breathe Into Me

Úlfur Úlfur - Bróðir

Jói Pé og Króli - B.O.B.A

Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit

Fufanu - Liability

Erlenda lag ársins:

Portugal the Man - Feel It Still

Ed Sheeran - Shape of You

Arcade Fire - Everything Now

Ed Sheeran - Perfect

Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito

Rag'n'Bone Man - Human






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.