Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. janúar 2018 12:30 Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri og Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR eru meðal þeirra sem halda erindi í dag. vísir/heiða helgadóttir Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið. Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið.
Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00