Reddit, Twitter og Pornhub bregðast við Deepfake-klámmyndböndum Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2018 15:43 Umræðuþráður á Reddit var notaður til að deila klámmyndböndum þar sem andlitum frægra kvenna hafði verið skeytt inn á. Vísir/Getty Samfélagsmiðillinn Reddit hefur ákveðið að banna umræðuþræði sem tengjast nýrri tækni sem hefur hleypt óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn. Fjallað var skilmerkilega um fyrirbærið á Vísi um liðna helgi en um er að ræða svokölluð Deepfakes-myndbönd, eða djúpfalsanir. Með þessari tækni er hægt að falsa ímynd einstaklinga á mjög auðveldan hátt og hefur hún verið notuð til að skeyta andlitum frægra kvenna inn á klámmyndbönd. Samfélagsmiðillinn Reddi ákvað að banna umræðuþráð sem tengist Deepfakes, en um 80 þúsund manns höfðu fylgt honum eftir. Umræðuþráðurinn var notaður til að deila klámmyndböndum þar sem andlitum frægra kvenna hafði verið skeytt inn á. Fjallað er skilmerkilega um ákvörðun Reddit á vef Mashable. Blaðamaður Mashable hafði sent Reddit fyrirspurn um málið fyrir tveimur vikum en fékk ekkert svar. Reddit ákvað svo í gær að loka þessum Deepfake-umræðuþræði.Mashable bendir að einn stærsti klámvefur heimsins, Pornhub, hafi verið fyrri til og bannað þessi myndbönd og gerði Twitter það sömuleiðis á þriðjudag. Í umfjöllun Vísis af málinu, þar sem vitnað var meðal annars í úttekt fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, var bent á að djúpfalsanir séu ekki alltaf notaðar í kynferðislegum tilgangi. Var bent á myndskeið þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage hafði verið klipptur inn í fræga kvikmyndir með ágætis árangri. Tengdar fréttir Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Reddit hefur ákveðið að banna umræðuþræði sem tengjast nýrri tækni sem hefur hleypt óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn. Fjallað var skilmerkilega um fyrirbærið á Vísi um liðna helgi en um er að ræða svokölluð Deepfakes-myndbönd, eða djúpfalsanir. Með þessari tækni er hægt að falsa ímynd einstaklinga á mjög auðveldan hátt og hefur hún verið notuð til að skeyta andlitum frægra kvenna inn á klámmyndbönd. Samfélagsmiðillinn Reddi ákvað að banna umræðuþráð sem tengist Deepfakes, en um 80 þúsund manns höfðu fylgt honum eftir. Umræðuþráðurinn var notaður til að deila klámmyndböndum þar sem andlitum frægra kvenna hafði verið skeytt inn á. Fjallað er skilmerkilega um ákvörðun Reddit á vef Mashable. Blaðamaður Mashable hafði sent Reddit fyrirspurn um málið fyrir tveimur vikum en fékk ekkert svar. Reddit ákvað svo í gær að loka þessum Deepfake-umræðuþræði.Mashable bendir að einn stærsti klámvefur heimsins, Pornhub, hafi verið fyrri til og bannað þessi myndbönd og gerði Twitter það sömuleiðis á þriðjudag. Í umfjöllun Vísis af málinu, þar sem vitnað var meðal annars í úttekt fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, var bent á að djúpfalsanir séu ekki alltaf notaðar í kynferðislegum tilgangi. Var bent á myndskeið þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage hafði verið klipptur inn í fræga kvikmyndir með ágætis árangri.
Tengdar fréttir Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4. febrúar 2018 17:00