Ólafía Þórunn: Hefur ekki liðið svona vel á vellinum í langan tíma Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 21:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty „Kingsmill var stórkostlegt. Vellirnir voru frábærir og spilamennskan mín er öll að koma til,“ segir atvinnukylfingurinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á Facebook síðu sinni í dag. Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á Kingsmill meistaramótinu sem fram fór í Virginíu á dögunum, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék vel framan af en missteig sig á síðustu tveimur holunum. Þrátt fyrir það er hún ánægð með frammistöðu sína á mótinu og hrósar kylfubera sínum sérstaklega. „Það var frábært að hafa Ragnar Má sem kylfubera. Við hittum inn á allar brautir og flatir. Ég hef ekki verið svona afslöppuð og liðið svona vel á vellinum í langan tíma. Ég er spennt fyrir næstu vikum,“ segir Ólafía. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Kingsmill var stórkostlegt. Vellirnir voru frábærir og spilamennskan mín er öll að koma til,“ segir atvinnukylfingurinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á Facebook síðu sinni í dag. Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á Kingsmill meistaramótinu sem fram fór í Virginíu á dögunum, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék vel framan af en missteig sig á síðustu tveimur holunum. Þrátt fyrir það er hún ánægð með frammistöðu sína á mótinu og hrósar kylfubera sínum sérstaklega. „Það var frábært að hafa Ragnar Má sem kylfubera. Við hittum inn á allar brautir og flatir. Ég hef ekki verið svona afslöppuð og liðið svona vel á vellinum í langan tíma. Ég er spennt fyrir næstu vikum,“ segir Ólafía.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira